한국   대만   중국   일본 
Hetja - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Hetja

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Johanna af Ork er fronsk þjoðhetja vegna framgongu sinnar i Hundrað ara striðinu.

Hetja er manneskja eða sogupersona sem sigrast a motlæti með þvi að syna ovenjulegt hugrekki, siðferðisþrek, hugvit eða styrk. Orðið soguhetja a serstaklega við um hetjur i skaldskap og kvenhetja er stundum notað til að visa serstaklega til kvenna sem koma fyrir i þvi hlutverki. Þjoðhetja er hetja sem nytur serstakrar stoðu i sogu tiltekins samfelags, og alþyðuhetja er sagnahetja sem berst fyrir retti fatækra gegn ofriki þeirra sem valdið hafa. Hetjur koma viða fyrir i þjoðsogum, skaldskap, sagnaritun og frasognum fjolmiðla.

Sagnakvæði og sagnabalkar fast gjarnan við hetjur a borð við Gilgames , Akkilles , Herkules , Davið konung , Artur konung , Vilhjalm Tell og Hroa hott . Sogulegar personur, eins og Johanna af Ork , Giuseppe Garibaldi og Sophie Scholl hafa fengið a sig hetjuorð fyrir að syna einstakt hugrekki eða ?hetjulund“. Hetjusogur eru vinsælar i skaldsogum, kvikmyndum og oðrum miðlum. Ofurhetjur eru sogupersonur i ofurhetjusogum sem bua yfir ofurmannlegum hæfileikum.

Algengur andstæðingur hetjunnar i frasognum er skurkurinn ; en hetjan getur lika verið siðferðilega vafasom og kemur þa fyrir sem andhetja .

   Þessi bokmennta grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .