한국   대만   중국   일본 
Hermann Ebbinghaus - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Hermann Ebbinghaus

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Hermann Ebbinghaus

Hermann Ebbinghaus ( 24. januar 1850 - 26. februar 1909 ) fæddist i Barmen i Þyskalandi . Hann lærði heimspeki við Haskolann i Bonn og utskrifaðist með Doktorsgraðu þaðan 1873 . Hann hafði mikinn ahuga a salfræði og hof að gera tilraunir a þvi sviði.

Arið 1885 gaf hann ut bokina Um minni þar sem að hann birti niðurstoður sinar varðandi minni . I tilraunum sinum rannsakaði hann minni með þvi að gera tilraunir a sjalfum ser. Þetta verk er talið timamotaverk i salfræði og hafði mikil ahrif a tilrauna salfræði.

Minnisrannsoknir [ breyta | breyta frumkoða ]

Hermann Ebbinghaus var fyrstur manna til að rannsaka minni mannsins a visindalegan hatt. Hann aorkaða morgu yfir ævi sina. Meðal annars bjo hann til gleymskukurfu sem er ennþa i fullu gildi i dag. Einnig bjo hann til sparnaðareinkunnina.

Gleymskukurfan felur i ser að við gleymum allt að 80% sem við lærum. Hann sagði að fyrstu klukkustundirnar gleymdum við hraðar en næstu solarhring, þvi þa helst minnið nokkuð stoðugt. Hann helt lika að það sem okkur þætti omerkilegt væri mun erfiðara að muna. Þessi atriði eru viðurkennd i dag. Folk hefur gagnrynt hvernig hann for að a sinum tima, en þar eigum við við að hann lek bæði hlutverk rannsakandans og þatttakandans. Merkustu niðurstoður hans eru að endurtekning se grundvallaratriði i minni og fari eftir þeim tima sem liðið hefur fra þvi að namið atti ser stað. Hann rannsakaði þessa kenningu með þvi að leggja a minnið lista af merkingarlausum þriggja stafa orðum fra 8-64 skipti. Ef hann las eitthvað oft var hann liklegri til að muna það daginn eftir.

Hann setti einnig fram kenninguna um sparnaðareinkunn. Hann rannsakaði hversu oft hann þurfti að lesa eitthvað, sem hann var buinn að læra, til að sja að hversu mikinn tima hann sparaði, þegar hann var að læra þetta upp a nytt. Ut fra þvi gat hann alyktað að það sem við hofum lært einu sinni aður eigum við auðveldara með að læra aftur. Jafnan sem hann for eftir var:

100X = Frumnam-endurnam/Frumnam
100X = 10?6/10=40%