한국   대만   중국   일본 
Henry Cavendish - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Henry Cavendish

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Henry Cavendish.

Henry Cavendish (f. 10. oktober 1731 - d. 24. februar 1810 ) var litið þekktur breskur visindamaður, hann er af morgum talin vanmetinn enda uppgotvaði hann ymislegt en birti oftast ekki niðurstoður sinar.

Hann fæddist a Englandi 10. oktober 1731 og var sonarsonur annars hertogans af Devonskiri . Hann gekk i Haskolann i Cambridge a arunum 1749- 1753 en utskrifaðist ekki með neina graðu. Hann var afar feimin og mannfælinn (hugsanlega hefur hann þjaðst af Asperger sjukdomnum ). Hann hafði svo dæmi se tekið samskipti við brytann sinn með brefaskriftum.

Það var liklegast vegna feimni hans sem að verk hans urðu ekki þekkt fyrr en morgum arum siðar þegar James Clerk Maxwell tok að ser að fara yfir skjalasafnið hans. Hann hafði meðal annars, a undan oðrum, utskyrt viðnam ( logmal Ohms ), logmal Daltons , grunninn að leiðni , Logmal Charles og margt annað. Hann mældi einnig massa jarðarinar og skeikaði aðeins um 1%, nakvæmari tolur fengust ekki fyrr en 200 arum seinna. Hann uppgotvaði einnig frumefnið vetni, þott hann hafi ekki nefnt það þvi nafni.

   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .