한국   대만   중국   일본 
Harvard-haskoli - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Harvard-haskoli

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Harvard )
Memorial Hall i Harvard

Harvard-haskoli ( enska : Harvard University ) er einkarekinn haskoli i Cambridge i Massachusetts i Bandarikjunum . Skolinn var stofnaður arið 1636 og er elsti haskolinn þar i landi. Skolinn var nefndur Harvard College 13. mars 1639 i hofuðið a John Harvard sem arfleiddi skolann að helmingi eigna sinna og um 400 bokum en þær voru fyrsti visirinn að bokasafni skolans.

A arunum 1869- 1909 umbreytti forseti skolans Charles William Eliot skolanum og gerði hann að nutimalegum rannsoknarhaskola. Eliot innleiddi m.a. valnamskeið, smærri malstofur og inntokuprof .

Harvard er rikasti skoli Bandarikjanna en sjoðir skolans nema um 29,2 milljorðum Bandarikjadollara arið 2006 .

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi skola grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .