한국   대만   중국   일본 
Harry Potter og viskusteinninn - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Harry Potter og viskusteinninn

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Harry Potter og viskusteinninn
Hofundur J. K. Rowling
Upprunalegur titill Harry Potter and the Philosopher's Stone
Þyðandi Helga Haraldsdottir
Land Fáni Bretlands Bretland
Tungumal Enska
Ritroð Harry Potter
Utgefandi Bloomsbury
Bjartur (a Islandi)
Utgafudagur
26. juni 1997
Siður 223 (fyrsta utgafa)
ISBN ISBN 9789935500465
Framhald Harry Potter og leyniklefinn  

Harry Potter og viskusteinninn er fyrsta bokin um galdrastrakinn Harry Potter eftir J.K. Rowling . Bokin kom ut a islensku arið 1999 en heitir a frummalinu Harry Potter and the Philosopher's Stone og kom ut arið 1997 i Bretlandi. Bokautgafan Bjartur gaf bokina ut a Islandi .

Kvikmynd eftir bokinni var frumsynd arið 2001 . Daniel Radcliffe , Rupert Grint og Emma Watson foru með aðalhlutverkin.

Sagan fjallar um galdrastrakinn Harry Potter sem byr hja Vernon og Petunia Dursley frændfolki sinu. Sonur Vernon og Petunia heitir Dudley og kemur illa fram við Harry. Dudley er dekraður og leiðinlegur og þarf Harry að sofa i skap undir stiganum. Yfir arin fekk Harry morg bref i posti en Dursley hjonin foldu þau fra Harry og sogðu honum ekki að hann væri galdrakarl. Þegar Harry varð ellefu ara kom galdrakarlinn Hagrid og for með hann til Hogwarts, skola galdra og seiða. Þar kemst Harry um ævi sina. Hann frettir um Voldemort, oflugan, illan galdramann sem drap foreldra Harrys. Harry kemst a sporið um viskusteinin, steinn sem gefur manni eilift lif. Hann heldur að Voldemort ætli að stela honum og fer að leita að honum sjalfur. Þegar hann finnur steinin er Voldemort þegar þar. Voldemort yfirbugar Harry en Dumbledore, skolastjori Hogwarts, bjargar honum a siðustu stundu. Bokin endar a þvi að Harry fer aftur til ættingja sinna i sumarfri.

Gerð bokarinnar [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 1990 langaði J. K. Rowling , hofund bokarinnar, að flytja inn með kærasta sinum i ibuð i Manchester : ?eina helgi eftir að eg var buin að vera leita að ibuð, tok eg lest aftur til London alein og allt i einu datt mer hugmyndina a bakvið Harry Potter... Mjor, litill, svarthærður strakur og mer fannst hann alltaf verða meiri og meiri galdramaður... Eg byrjaði að skrifa 'Viskusteinin' það kvold. Reyndar eru fyrstu blaðsiðurnar sem eg skrifaði ekki nalægt þvi lik þvi sem það varð að.“ [1] Þegar moðir Rowling lest var hun sorgmædd og færði þannig eigin sarindi yfir a munaðarleysingjann Harry. [1] Eftir fæðingu fyrsta barns hennar, Jessicu, sendi hun fyrstu kaflana sina, fann umboðsmann i annarri tilraun, og arið 1996 fekk hun soguna samþykkta af Bloomsbury , sem gaf bokina ut arið eftir.

Soguþraður [ breyta | breyta frumkoða ]

Byrjunin [ breyta | breyta frumkoða ]

Bokinn byrjar a þvi að Galdraheimurinn er að halda upp a það að Voldemort se fallinn, sem er vondur, kraftmikill galdramaður. Eftir að hann drap Lily Potter og James Potter , reynir Voldemort að myrða eins ars son þeirra, Harry Potter . Bolvunin snerist gegn Voldemort og eyðilagði likama hans. Þa skildi hun eftir eldingarlaga or a enninu a Harry. Harry er settur i fostur hja ættingjum sem eru muggar (ekki galdramenn), Dursley-fjolskyldunni .

Næst hefst frasognin rett fyrir 11 ara afmæli Harrys. Þa hafði Dursley-fjolskyldan leynt honum þvi að hann væri galdramaður. Rubeus Hagrid , starfsmaður Hogwartskola , færir honum bref um að honum hafi veitt skolavist i skolanum. Harry frettir það hja Hagrid að hann se galdramaður og byrjar i skolanum manuði siðar. I Hogwarthraðlestinni hittir hann verðandi vini sina i fyrsta skipti, þau Ron Weasley og Hermione Granger .

Koma til Hogwart [ breyta | breyta frumkoða ]

Nynemar i Hogwart þurfa að lata flokka sig við komuna en flokkunarhatturinn ser um það. Harry, Ron og Hermione fara oll i Gryffindor-heimavistina a meðan aðal fjendur þeirra, Draco Malfoy , Crabbe og Goyle fara i Slytherin . Jafnframt kemst Harry i Quidditch-lið heimavistar sinnar, og verður þar með yngsti leitari i meira en old.

Stuttu eftir að skolinn hefst uppgotvast að brotist hefur verið inn i Gringott , galdrabankann. Einnig uppgotvar þrieykið i Gryffindor að hinn þrihofða hundur Hnoðri (e. Fluffy ) gætir hlera a hinni forboðnu þriðju hæð.

Grunsemdir [ breyta | breyta frumkoða ]

Kusturinn hans Harrys var undir alogum i fyrsta Quidditch-leiknum, með þeim afleiðingum að hann hentist næstum af. Hermione truir þvi að Severus Snape , sem kennir tofra- og seiðdrykkjagerð, hafi sett alog a kustinn og til að reyna beina athygli hans fra Harry og kveikti i skikkjunni hans, og það virkaði þannig að Harry naði gullnu eldingunni og vann leikinn fyrir Gryffindor.

A jolunum fær Harry huliðsskikkju foður sina fra onefndum aðila. Hann uppgotvar lika spegil hinstu þraar, skrytinn spegil sem synir ekki bara Harry, heldur Harry umkringdan allri fjolskyldu sinni. Stuttu eftir það fær Harry að vita að Nicolas Flamel er maðurinn sem bjo til viskusteininn , stein sem gefur eilift lif.

Harry ser Snape yfirheyra Quirrell professor , kennara i vornum gegn myrku oflunum, hvernig a að komast fram hja Hnoðra, sem sannfærir Harry, Ron og Hermione að Snape se að reyna stela steininum til að Voldemort komist aftur til valda. Þrieykið kemst að þvi að Hagrid ?ættleiddi“ drekaegg , og stuttu seinna klekst ur þvi drekaunginn Norbert. Ur þvi að ræktun þessarar drekategundar er bonnuð sannfæra krakkarnir Hagrid um að lata Charlie, eldri broður Ron sem er drekahirðir, um haldið a Norbert og þannig getur hann umgengist aðra dreka. Harry og Hermione er refsað fyrir að vera uti með eftirsetu hja Hagrid i forboðna skoginum . Harry ser hettuklædda veru drekka bloð ur særðum einhyrningi . Kentarinn Florens segir Harry að þessi vera se i rauninni Voldemort.

Viskusteinninn [ breyta | breyta frumkoða ]

Hagrid segir Harry, Ron og Hermione hvernig a að komast framhja Hnoðra og þau flyta ser að segja Dumbledore hvað þau vita, en hann er ekki við. Þau voru alveg viss um að Dumbledore hafi verið lokkaður ut ur skolanum a meðan til að Snape gæti stolið steininum. Þrieykið akveður að vera a undan að na i steininn. Þau þurfa að komast framhja morgum galdra-hindrunum, t.d fljugandi lyklum, risa-galdratafli og fleira. Harry er eini sem heldur afram og finnur þar Quirrell professor, en ekki Snape, sem er a eftir steininum. Siðasta hindrunin er Draumaspegillinn. Quirrell neyðir Harry til að finna steininn en hann dettur i vasa hans. Voldemort, sem hafði vald a Quirrell, syndi sig þa aftan i hnakka hans og reynir að raðast a Harry sem sleppur. Dumbledore birtist i tæka tið, Voldemort flyr en Quirrell deyr.

Lok bokar [ breyta | breyta frumkoða ]

Dumbledore staðfestir fyrir Harry að moðir hans do þegar hun reyndi að vernda Harry fyrir Voldemort, þegar hann var litill. Ast hennar a Harry var svo sterk og hrein að hun gerði gamla galdravorn fyrir Harry a moti bolvunum Voldemort. Dumbledore utskyrir lika að viskusteinninn var eyðilagður til þess að forða framtiðarvandamalum eins og þessum. Hann segir Harry að aðeins þeir sem vildu steininn til að verja hann en ekki til að nota hann mundu na honum ur speglinum, það er astæðan fyrir að Harry naði steininum.

A endanum a fyrsta ari Harrys, reynist Harry hetja og Dumbledore gefur honum fa ?siðustu-minutu-stig“ og Ron, Hermione og Neville, svo að Gryffindor vinnur heimavistarbikarinn , og þar með endar sigurganga Slytherin sem hafði unnið siðustu 6 arin

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 1,0 1,1 ?Interview with JK Rowling, Author of Harry Potter“ . www.hilary.com . Sott 21. juli 2008 .