Hannes Hlifar Stefansson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Hannes Hlifar Stefansson
Upplysingar
Fullt nafn Hannes Hlifar Stefansson
Fæðingardagur 18. juli, 1972
Fæðingarstaður    
Titill Stormeistari
Stig 2561 (1. juni 2019)

Hannes Hlifar Stefansson (fæddur 18. juli 1972) er sjoundi og jafnframt einn fremsti stormeistari Islands i skak .

Hans fyrsta storafrek a alþjoðlegum vettvangi var þegar hann varð heimsmeistari unglinga 16 ara og yngri arið 1987, þa hlaut hann stormeistaratitilinn arið 1993.

Hannes tok fyrst þatt a Islandsmotinu i skak, Skakþingi Islands , arið 1986. Hann varð Islandsmeistari i fyrsta sinn arið 1998 og aftur ari siðar, 1999. Hann vann atta sinnum i roð a arunum 2001-2008. Hann vann einnig arin 2010, 2013 (opið mot) og 2019, en þa var motið opið mot. Hann hefur orðið Islandsmeistari þrettan sinnum, oftar en nokkur annar. Hann hefur verið duglegur að taka þatt, hann hefur ekki verið með i fimm skipti siðan hann tok fyrst þatt arið 1986, en þa var hann fjortan ara. Hann hefur keppt 29 sinnum um titilinn.

Sumarið 1990 varð Hannes efstur a alþjoðlegu moti, sem haldið var i fjallahotelinu i Gausdal i Noregi, en þar voru um skeið haldin alþjoðleg mot nokkuð reglulega og foru margir islenskir skakmenn i viking þangað. Hannes var efstur með 7,5 vinninga af 9, en næstir komu Kotronias með 7 vinninga, Tsjekhov, Jurtajev, Kovalev og Ernst með 6,5, keppendur voru 88. Þarna naði Hannes sinum fyrsta stormeistaraafanga. [1]

Hannes naði oðrum afanga að stormeistaratitli a alþjoðlegu moti i Hafnarborg, Hafnarfirði, en þar varð hann efstur með 8 1/2 vinning af 11 mogulegum, en þetta var lokað mot, keppendur voru 12.   [2]

3. afanganum að stormeistaratitli naði Hannes svo a olympiumotinu, sem haldið var sumarið 1992 i Manila a Filipseyjum, en þar tefldi hann sem fyrsti varamaður. Þetta var i fyrsta skipti, sem Hannes tefldi a olympiumoti og hann naði 3. besta arangri a sinu borði. Hannes hefur avallt tekið þatt a olympiumotum siðan þa og eru motin orðin 14, þar af hefur Hannes tiu sinnum telft a 1. borði. [3] [4]

Hannes tefldi fyrst a Reykjavikurskakmotinu arið 1986, þa var hann a fjortanda ari. Hann hefur avallt tekið þatt siðan þa og eru motin orðin 23. Hannes varð efstur a opna Reykjavikurmotinu asamt Pigusov og Zvjaginsev með 7 vinninga af 9 arið 1994 en þatttakendur voru 62. [5] Hannes vann Reykjavikurmotið arið 2000 með 7,5 vinninga af 9. Næstu menn naðu 6,5 vinningum, en þar a meðal voru Short, Kortsnoj og Grischuk. Þatttakendur voru 76. [6] Arið 2008 varð Hannes efstur a Reykjavikurmotinu asamt kinversku stormeisturunum Wang Hao og Wang Yue með 7 vinninga af 9, en þattakendur voru 90. [7] Arið 2009 var Reykjavikurmotið haldið a oddatoluari i fyrsta sinn og Hannes varð efstur með 7 vinninga asamt Heðni Steingrimssyni, Juri Kryvorucko og Mihail Marin, en þatttakendur voru 110. Arið eftir eða 2010 varð Hannes efstur a Reykjavikurmotinu með 7 vinninga asamt Ivan Sokolov, Juri Kuzubov og Abhijeet Gupta, þatttakendur voru 104. [8]

Hannes vann sigur a alþjoðlegu moti i Aþenu sumarið 1993. [9] Meðal annarra sigra a alþjoðlegum motum ma nefna: efsta sæti a Kopavogsmotinu arið 1994. [10] Efsta sæti a Friðriksmotinu, afmælismoti Skaksambands Islands arið 1995, haldið i þjoðarbokhloðunni i Reykjavik. [11] Hannes endaði i 1. -5. sæti a Politiken-motinu sumarið 1998 og var urskurðaður sigurvegari, skv. stigum. [12] Efstur a Lost boys motinu i Antwerpen, Belgiu arið 1998. [13]

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Fyrsti stormeistaraafanginn, Gausdal 1990“ (PDF) .
  2. ?Annar stormeistarafanginn, Hafnarborg 1992“ (PDF) .
  3. ?Besti arangur, sem Island hefur nað a Olympiumoti, fyrri hluti“ (PDF) .
  4. ?Besti arangur, sem Island hefur nað a Olympiumoti, seinni hluti“ (PDF) .
  5. ?Hannes Hlifar i 1.-3. sæti a Reykjavikurskakmotinu“ (PDF) .
  6. ?Hannes sigrar orugglega a Reykjavikurmotinu arið 2000“ (PDF) .
  7. ?Þriðji sigur Hannesar a Reykjavikurskakmoti“ (PDF) .
  8. ?Fimmti sigur Hannesar Hlifars a Reykjavikurskakmoti“ (PDF) .
  9. ?Hannes vann 7 fyrstu skakirnar i Aþenu“ (PDF) .
  10. ?Hannes vinnur Kopavogsmotið arið 1994“ (PDF) .
  11. ?Sigur a Friðriksmotinu 1995“ (PDF) .
  12. ?Sigur a Politiken 1998“ (PDF) .
  13. ?Sigur a Lost boys motinu i Antwerpen 1998“ (PDF) .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]