한국   대만   중국   일본 
Hangul - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Hangul

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Nutima koreska er skrifuð með koreska stafrofinu (sem heitir hangul , [1] 한글, i Suður-Koreu en chos?n'g?l , 朝鮮글, i Norður-Koreu ). Nutima koreska er skrifuð fra vinstri til hægri (en likt og með kinversku getur lika verið skrifuð loðrett, og eru þa loðrettu linurnar fra hægri til vinstri). Hangul (e. hangul) er stundum skrifað hangeul a ensku. Letrið styðst við 24 einfalda stafi ( jamo ) og 27 floknari stafi sem bunir er til ur þeim einfoldu.

Hangul var hannað a arunum 1443 og 1444 en kynnt fyrir koresku þjoðinni arið 1446. Það var fyrir tilstilli þaverandi konung landsins, Sejong, að skriftin var honnuð. Aður en hangul kom til sogunnar toluðu Koreumenn koresku en skrifuðu mestmegnis a kinversku, sem er mjog frabrugðin koresku. Stor hluti Koreumanna var olæs og þess vegna var það mikil bylting þegar byrjað var að rita koresku með hangul.

Þar sem hangul hefur fa takn er þvi t.d. mun auðveldara að hana læra stafroðið heldur en kinversku taknin. Sejong konungur er frægasti konungurinn i sogu Koreu og pryðir 10.000 won seðilinn.

Hangul var þo notað saman við kinversk takn (kolluð hanja a koresku) að verulegu leyti fram til arsins 1970, en kinversku taknin voru þa gjarna notuð a eftir koreskum orðum til utskyringar og virka sem halfgerð orðabokarskyring. Nu er hangul notað nær eingongu bæði i Suður-Koreu og Norður-Koreu en þo kemur fyrir að Hanja er sett i sviga til að skyra orð nanar, til dæmis i frettabloðum og ritgerðum.

Koresk born þurfa enn að læra mikla kinversku i grunnskolum en mikið af koreskum orðaforða er tekinn ur kinversku.

Þess ma einnig geta að fyrir utan Koreumenn er indonesiskur ættbalkur sem notar hangul.

Hvert takn i hangul er kallað jamo. Til eru 29 takn sem skiptast upp i

Þessum taknum er svo raðað saman þannig að mest eru þrju jamo i einni samstæðu. Samstæðan myndar alltaf eitt atkvæði. Taknunum er raðað þannig upp að fyrst kemur samhljoði svo serhljoði og siðast er skrifað endatakn sem er oftast lika samhljoði eða tvofalt takn. Skrifað er fra hægri til vinstri og fra toppi og niður innan samstæðunnar og sama a við um linur.

Hangul i Unicode [ breyta | breyta frumkoða ]

Það eru fjorar mismunandi leiðir til að skilgreina hangul i Unicode . Maður getur valið hvort maður vill fa hvert takn fyrir sig eða heila samstæðu og hvernig maður vill að hun birtist.

  • U+1100?U+11FF: Inniheldur oll takn hangul gomul og ny.
  • U+3130?U+318F: Hangul samvinnandi takn
  • U+AC00-U+D7A3: Inniheldur allar nutima samstæður hangul.
  • U+FFA0?U+FFDF: Hangul samvinnandi takn.
  1. http://www.wdl.org/en/item/4166