한국   대만   중국   일본 
Handritamalið - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Handritamalið

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Handritamalið er nafn a þeirri krofu Islendinga gagnvart Donum broðurpart 20. aldar en ser i lagi eftir seinni heimsstyrjoldina og stofnun lyðveldisins Islands arið 1944 að islenskum fornhandritum yrði skilað aftur til landsins. Handritin voru fjolmorg en þar bar helst að nefna Sæmundaredda , safn Eddukvæða, og Flateyjarbok , sem er safn Noregskonungasagna. Fyrirsogn Morgunblaðsins þann 21. april 1971 var ?HANDRITIN HEIM“. [1] Þremur vikum aður, 1. april 1971, hofðu menntamalaraðherrar landanna tvegga, Gylfi Þ. Gislason og Helge Larsen undirritað samning þess efnis að Danir myndu skila handritunum.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. HANDRITIN HEIM , Morgunblaðið 21. april 1971.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Handritamalið , grein eftir Sigrunu Daviðsdottur i Morgunblaðinu 17. juni, 1994
  • Handritablaðið , serblað með Morgunblaðinu 21. april 1971
  • Handritasyning - Aukautgafa Lesbokar i tilefni af stærstu syningu a islenskum miðaldahandritum sem sett hefur verið upp herlendis og hefst i dag, laugardag, i Þjoðmenningarhusi., 5. oktober 2002