한국   대만   중국   일본 
Hafraðstefna Sameinuðu þjoðanna - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Hafraðstefna Sameinuðu þjoðanna

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Dæmi um plastmengun a sjavarstrond.

Hafraðstefna Sameinuðu þjoðanna er raðstefna Sameinuðu þjoðanna um malefni hafsins sem fer fram i New York-borg 5.-9. juni 2017. Tilgangur raðstefnunnar er að vekja athygli a verndun og sjalfbærri nytingu hafsins.

Talið er að hof jarðar seu i meiri hættu en nokkru sinni fyrr vegna mengunar , ofveiði og ahrifa hnattrænnar hlynunar . Surnun sjavar , minnkandi liffjolbreytni og plastmengun i hringstraumum uthafanna er meðal þess sem ognar heilsu hafsvæða.

I upphafi raðstefnunnar sagði Antonio Guterres aðalritari Sameinuðu þjoðanna að hægt væri að leysa þau vandamal sem mannkynið hefði skapað með samhæfðum alþjoðlegum aðgerðum. Til þess þyrfti að horfa framhja skammtimahagsmunum

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]