한국   대만   중국   일본 
Hadrianus - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Hadrianus

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Hadrianus
Romverskur keisari
Valdatimi 117 ? 138

Fæddur:

24. januar 76
Fæðingarstaður Rom eða Italica, Hispaniu

Dainn:

10. juli 138
Danarstaður Baiae, Campaniu
Forveri Trajanus
Eftirmaður Antoninus Pius
Maki/makar Vibia Sabina
Faðir Publius Aelius Hadrianus Afer
Moðir Domitia Paulina
Fæðingarnafn Publius Aelius Hadrianus
Keisaranafn Caesar Publius Aelius Traianus Hadrianus Augustus
Ætt Nervu-Antoninska ættin
Timabil Goðu keisararnir fimm

Publius Aelius Traianus Hadrianus ( 24. januar 76 ? 10. juli 138 ) var keisari Romaveldis fra 117 til 138 af aelisku ættinni . Hann var sa þriðji af goðu keisurunum fimm . Hann var ættingi Trajanusar sem ættleiddi hann sem erfingja sinn a danarbeðinu. Hann barði niður aðra gyðingauppreisnina 135 sem leiddi til herferðar gegn gyðingdomi ; gyðingum var bannað að fara inn i Jerusalem og Judea var endurskirð Syria Palaestina . I valdatið hans rikti þo friður að mestu leyti og hann einbeitti ser að þvi að styrkja innviði rikisins með opinberum framkvæmdum og varnarvirkjum eins og Hadrianusarmurnum i norðurhluta Bretlands .

Leiðin til valda [ breyta | breyta frumkoða ]

Hadrianus var fæddur arið 76, i Rom eða i Italicu a Spani. Fjolskylda hans var fra Italicu, og hann var skyldur Trajanusi keisara, sem einnig var fra Italicu. Eftir að faðir hans lest, arið 86, var Hadrianus að hluta til i umsja Trajanusar, sem þa var orðinn hattsettur i romverska hernum. Trajanus utvegaði Hadrianusi stoðu i hernum og siðar stoðu domara i Rom. Þegar Nerva valdi Trajanus sem eftirmann sinn, arið 97, var Hadrianus orðinn yfirmaður i hernum og var valinn til þess að færa Trajanusi hamingjuoskir fra hernum. [1] Þegar Nerva lest svo arið eftir var Hadrianus staðraðinn i að færa Trajanusi, sem þa var i herferð við Rin , frettirnar. Þratt fyrir að ymsir keppinautar hafi reynt að hindra Hadrianus tokst honum að komast fyrstur til Trajanusar og let hann vita að hann væri orðinn keisari. I kjolfarið urðu Hadrianus og Trajanus nanir vinir og arið 100 kvæntist Hadrianus frænku Trajanusar, Vibiu Sabinu. Hjonabandið styrkti enn tengsl Hadrianusar við keisarann en samband hans við eiginkonuna virðist alla tið hafa verið slæmt, þo þau hafi engu að siður verið i hjonabandi allt þangað til Sabina lest arið 136 eða 137. [2] [3]

I keisaratið Trajanusar hlaut Hadrianus fjolmorg mikilvæg embætti; hann var herforingi i oðru striðinu i Daciu (105 ? 106), hann var praetor arið 106 og landstjori i Pannoniu arið 107. Arið eftir varð hann ræðsimaður (consul) aðeins 32 ara gamall, en það var lagmarksaldur til að gegna þvi embætti. Arið 114 helt Trajanus i herferð til Parþiu og let hann þa Hadrianus stjorna hinu hernaðarlega mikilvæga skattlandi Syriu. Um sumarið 117 var Trajanus orðinn dauðvona og a leið til Romar. Hann lest aður en þangað var komið og i kjolfarið var tilkynnt að hann hefði ættleitt Hadrianus a danarbeðinu og gert hann að eftirmanni sinum. Sogusagnir voru þo a kreiki um að Trajanus hafi latist an þess að kjosa ser eftirmann en að eiginkona hans, Plotina, hafi leynt dauða hans i nokkra daga og sent oldungaraðinu i Rom bref þar sem hun leitaðist eftir að tryggja stuðning þess við Hadrianus. Þegar sa stuðningur var tryggður hafi hun loks tilkynnt um dauða Trajanusar. [4]

Valdatimi [ breyta | breyta frumkoða ]

Eitt af fyrstu embættisverkum Hadrianusar var að yfirgefa tvo stor skattlond sem Trajanus hafði innlimað inn i Romaveldi arið 116. Þetta voru Armenia og Mesopotamia, en Hadrianus taldi að omogulegt yrði að verja þessi svæði gegn arasum Parþa. Hann let herinn draga sig til baka vestur yfir Efrat fljot, sem myndaði eftir það eins konar natturuleg landamæri rikisins i austri. [5]

Staða Hadrianusar sem arftaki Trajanusar virðist ekki hafa verið fyllilega trygg i upphafi keisaratiðar hans, þvi ymsir aðrir menn, sem gegnt hofðu mikilvægum embættum i stjornartið Trajanusar, komu einnig til greina. A fyrsta embættisari Hadrianusar voru fjorir menn, sem allir hofðu verið ræðismenn i tið Trajanusar, teknir af lifi. Þessar aftokur voru fyrirskipaðar af oldungaraðinu, hugsanlega fyrir tilstuðlan yfirmanns lifvarðaðasveitar Hadrianusar, Attianusar. Opinber astæða aftakanna var su að þessir menn attu að hafa lagt a raðin um samsæri gegn Hadrianusi. Ymsir oldungaraðsmenn toldu þo að raunveruleg astæða aftakanna væri su að Hadrianus vildi losa sig við þessa valdamiklu keppinauta og leggja hald a auðæfi þeirra. Margir aðalsmenn snerust þvi gegn Hadrianusi. Hadrianus sjalfur helt þvi fram að hann hefði ekki vitað af aftokunum fyrr en eftira og sor þess opinberan eið að hann bæri ekki abyrgð. Auk þess lofaði hann oldungaraðinu að engir fleiri ur þeirra roðum yrðu teknir af lifi an rettarhalds i hans keisartið. Engu að siður hafði þessi atburður varanleg ahrif a samskipti Hadrianusar við oldungaraðið og var hann alla tið ovinsæll a meðal meðlima þess. [6] [7]

Brjostmynd af Hadrianusi. Hann var fyrstur romverskra keisara til að lata gera myndir af ser með alskegg.

Ferðalog og innanrikismal [ breyta | breyta frumkoða ]

Hadrianus ferðaðist meira og viðar um Romaveldi en flestir aðrir keisarar. Hann ferðaðist meðal annars um landamæraheruð heimsveldisins og lagði aherslu a að styrkja herinn og landamæri rikisins. Hadrianus let af utþennslustefnu forvera sins og lagði meiri aherslu a varnir. Þekktasta dæmið um varnarstefnu hans er liklega Hadrianusarmurinn a norðanverðu Bretlandi. Hadrianus let hefja byggingu mursins arið 121, þegar hann ferðaðist um svæðið, og atti hann að verja skattlandið Britanniu gegn arasum Picta, sem þa bjuggu i nuverandi Skotlandi . Einnig let hann styrkja varnarmannvirki i Germaniu þegar hann var a ferð a þeim sloðum. [8]

Annar tilgangur ferða Hadrianusar var að kanna innviði rikisins og stjorn skattlandanna. A þessum ferðalogum heimsotti hann nanast oll svæði rikisins, fra Hispaniu i vestri til Judeu i austri og fra Egyptalandi i suðri til Bretlands i norðri. Hann var a ferðalogum a arunum 121 ? 125, 128 ? 132 og 134 ? 136. Viða þar sem hann kom við let hann halda mikilfenglegar skemmtanir og reðist i ymis konar framkvæmdir. Hadrianus var mikill aðdaandi griskrar menningar og lista og hann heimsotti Aþenu þrisvar sinnum a ferðum sinum, en þar kom hann af stað ymsum umfangsmiklum byggingaframkvæmdum. [9] [10]

Hadrianus vann ser nokkra hylli meðal almennra borgara Romar þegar hann akvað að afskrifa skuldir sem hann taldi að ogerningur væri að innheimta. Heildarupphæðin var griðarleg summa, talin vera i kring um 900 milljon silfurmyntir. Einnig styrkti hann sjoð sem Trajanus hafði komið a fot, alimenta , sem var notaður til þess að aðstoða fatæk born. Reglulegur korninnflutningur til Romar var griðarlega mikilvægur fyrir almenna hylli keisaranna og þvi stoð Hadrianus fyrir miklum hafnarframkvæmdum i nagrenni Romar, til þess að tryggja að nægt kornframboð væri i hofuðborginni. [11]

Innviðir Pantheon hofsins.

A meðal frægustu mannvirkja sem Hadrianus let byggja i Romaborg eru Pantheon hofið og Grafhysi Hadrianusar. Pantheon var endurbygging a hofi sem var byggt a tima Agustusar , en eyðilagðist i eldsvoða. Hvolfþakið a Pantheon er eitt þekktasta dæmið um mikilfenglegan romverskan arkitektur og bygging þess er gjarnan alitin hafa verið verkfræðilegt afrek þess tima. Grafhysi Hadrianusar var byggt skommu fyrir dauða hans og þar var hann grafinn. Margir af eftirmonnum Hadrianusar voru einnig grafnir i grafhysinu sem i dag er einnig þekkt sem Castel Sant'Angelo.

Einkalif [ breyta | breyta frumkoða ]

Þo að Hadrianus hafi verið kvæntur Vibiu Sabinu i yfir 35 ar telja flestir nu að Hadrianus hafi verið samkynhneigður eða tvikynhneigður. Hjonabandið var ekki hamingjusamt og sagt var að Sabina hafi a einum timapunkti framkallað eigið fosturlat þvi hun vildi ekki ala upp skrimsli sem liktist Hadrianusi. Sabina atti i sambondum við aðra menn og þeirra a meðal var sagnaritarinn Suetonius , sem fyrir vikið var rekinn ur starfsliði keisarans. Fornar heimildir herma að Hadrianus hafi att nain sambond, bæði við karlmenn og við giftar konur. Frægast er þo samband hans við ungan mann að nafni Antinous. Antinous var aðeins taningur þegar Hadrianus og hann urðu mjog nanir og talið er að þeir hafi att i astarsambandi. Antinous var i fylgdarliði keisarans a ferðum hans um Romaveldi en arið 130, þegar Hadrianus var a ferð um Egyptaland, drukknaði Antinous i Nil . Hadrianus syrgði Antinous mjog og stofnaði meðal annars nyja borg, Antinopolis, nalægt staðnum sem hann drukknaði, honum til heiðurs. [12] [13]

Hadrianus let byggja glæsilegt setur fyrir sjalfan sig i Tibur, um 30 km fra hofuðborginni. setrið var a meðal stærstu byggingaverkefna sem Hadrianus let raðast i og samanstoð það af um 30 byggingum a um 280 hektara svæði. Byggingar og svæði a landareigninni fengu svo nofn ymissa frægra staða sem Hadrianus hafði heimsott a ferðum sinum. Bygging setursins tok tiu ar, fra 125 til 135 og siðustu ar valdatima sins stjornaði Hadrianus heimsveldinu að mestu fra setrinu. Hadrianus var mikill aðdaandi bokmennta og skrifaði sjalfur nokkur verk. Mest af þvi sem hann skrifaði hefur glatast, þar a meðal endurminningar hans, en nokkur ljoð hafa þo varðveist. [14] [15]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Scarre (1995): 98?99.
  2. Scarre (1995): 99.
  3. Benario (2008).
  4. Benario (2008).
  5. Scarre (1995): 100.
  6. Scarre (1995): 100.
  7. Benario (2008).
  8. Scarre (1995): 101.
  9. Scarre (1995): 101?102.
  10. Benario (2008).
  11. Benario (2008).
  12. Scarre (1995): 100?104.
  13. Benario (2008).
  14. Scarre (1995): 102.
  15. Benario (2008).

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Benario, Herbert W., ? Hadrian (A.D. 117-138) Geymt 8 april 2011 i Wayback Machine .“ De Imperatoribus Romanis (2008).
  • Everitt, Anthony, Hadrian and the Triumph of Rome (New York: Randon House, 2009).
  • Scarre, Chris, Chronicle of the Roman Emperors, the Reign?by?Reign Record of the Rulers of Imperial Rome (London: Thames & Hudson, 1995).


Fyrirrennari:
Trajanus
Keisari Romaveldis
(117 ? 138)
Eftirmaður:
Antoninus Pius