한국   대만   중국   일본 
HTML5 - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

HTML5

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
HTML5 (HyperText Markup Language)
Skraarending : HTML: .htm, .html
XHTML: .xhtml, .xht, .xml
MIME-gerð : HTML: text/html
XHTML: application/xhtml+xml, application/xml
Koðategund : TEXT
UTI : public.html
Honnun: W3C
Tegund forsniðs: Ivafsmal
Utfærsla a: HTML , XML
Staðall : WHATWG Editor's draft
W3C Editor's draft

HTML5 er ivafsmal fyrir vefsiður . HTML5 er nyjasta opinbera utgafa HTML fra þvi i oktober 2014. Hugmyndin er að það minnki þorfina fyrir iforrit sem eru notuð til að skila akveðinni tegund af margmiðlun , eins og Adobe Flash , Microsoft Silverlight og Sun JavaFX . Þannig vikkar staðallinn ut notkunarmoguleika skjalalikansins og skriftumala og bætir við nyjum forritunarviðmotum a borð við skilgreint svæði fyrir tviviða teikningu ( <canvas> ), afspilun kvikmynda og hljoðs ( <video>, <audio> ) og margt fleira.

Ætlunin var að HTML5 yrði að W3C-tilmælum siðla ars 2010 en mikill drattur varð a vinnslu þess. Stuðningur vafra við HTML5 var lengi takmarkaður en það breyttist þegar aðgerðasafnið WebKit , sem meðal annars er notað i vafranum Safari , utfærði meiri stuðning en aður hafði þekkst arið 2007. I kjolfarið akvað Apple Inc. að sleppa stuðningi við Adobe Flash i bæði iPhone og iPad . Þetta hefur skapað aukinn þrysting a að utfæra margmiðlun a vefsiðum með HTML5 i stað Flash.

Helstu breytingar miðað við HTML 4.1/XHTML 1.x [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Nyjar sveigjanlegri þattunarreglur (ekki byggðar a SGML )
  • Hægt að nota SVG- og MathML-tog i HTML-skjalinu sjalfu
  • Ny HTML-tog: article , aside , audio , bdo , canvas , command , datalist , details , embed , figcaption , figure , footer , header , hgroup , keygen , mark , meter , nav , output , progress , rp , rt , ruby , section , source , summary , time , video , wbr
  • Nyjar tegundir gagnafærslna fyrir eyðubloð: dates and times , email , url , search , number , range , tel , color
  • Ny eigindi: charset (i meta ), async (i script )
  • Altæk eigindi: id , tabindex , hidden , data-* (sersniðin gagnaeigindi)
  • Stuðningi við urelt tog hætt: acronym , applet , basefont , big , center , dir , font , frame , frameset , isindex , noframes , strike , tt


   Þessi tækni grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .