한국   대만   중국   일본 
Hakarl - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Hakarl

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Hakarl

Astand stofns
Litið vitað
Visindaleg flokkun
Riki : Dyrariki
Fylking : Seildyr
Flokkur : Brjoskfiskar
Ættbalkur : Squaliformes
Ætt : Somniosidae
Ættkvisl : Somniosus
Tegund:
S. microcephalus

Tvinefni
Somniosus microcephalus
Bloch & Schneider , 1801
Úrbreiðsla Hákarls
Urbreiðsla Hakarls

Hakarl ( fræðiheiti : Somniosus microcephalus ) er stor hafiskur, grannvaxinn, sivalur, brjoskfiskur með goða heyrn.

Utlit og lifnaðarhættir [ breyta | breyta frumkoða ]

Hakarlinn hefur hvassar tennur i skoltum sinum i viðum kjafti. Augu og talknop hakarls eru sma. Hakarlinn getur nað allt að 7 metra lengd en þo er algeng lengd hans um 2-5 metrar. Hakarlar lifa a blonduðu fæði. Litið er vitað um kynæxlun hakarla en þo er vitað til þess að þeir gjoti ungviði sinu sem er u.þ.b. 40 cm. við got og afkvæmin geta verið allt að 10 talsins. Talið er að hann geti nað allt að 150 ara aldri og verði mjog seint kynþroska. Hakarlinn vex mjog hægt og hafa einhverjar rannsoknir leitt i ljos að fullorðin dyr vaxi ekki nema um 1 cm. a ari. Vitað er um tilfelli þess að hakarl sem merktur hafði verið og nað aftur eftir 16 ar, hafði vaxið fra 262 cm. til 270 cm. a þessum 16 arum.

Allt sitt lif dvelur hakarl i koldum heimskautasjo (2-7°C) a miklu dypi. Hann er eina tegund hakarla i heiminum sem vitað er um að það geri. A sumrin heldur hakarlinn sig a 180-730 metra dypi en færir sig nær yfirborðinu a veturna i þeirri von að na ser i seli. Hakarlinn finnst allt fra Svalbarða, Bjarnareyju og Hvitahafi i norðri, og suður með strondum Noregs inn i Norðursjo. Hann er einnig að finna við norðanverðar Bretlandseyjar, Færeyjar og Island. [1]

Saga og nyting [ breyta | breyta frumkoða ]

Erfitt er að finna oruggar heimildir um það hvenær Islendingar hafi byrjað að veiða hakarl en talið er að a fyrstu oldum Islandsbyggðar hafi Islendingar einungis nytt þann hakarl sem rak dauðan a fjorur. Veiðarnar virðast þo vera orðnar toluvert miklar a 14. old en þa var hakarlinn orðinn hluti af matarvenjum Islendinga. Um hakarl ma lesa meðal annars i Snorra Eddu , Gragas og Jonsbok , þ.e. hakarlsreka, og um verkaðan hakarl er skrifað i skra yfir eignir Holadomkirkju fra 1374 . Veiðarnar færðust svo i voxt a næstu oldum og tiðkaðist að menn færu a opnum batum i hakarlalegur. I slikar sjoferðir var yfirleitt farið a veturna og gatu þær tekið allt fra 2 dogum, upp i 2 vikur en allt reðst það af aflabrogðum og veðrattu. Astæða þess að farið var i þessar ferðir að vetri til ma rekja til þess að menn þurftu að sinna heyskap og oðrum bustorfum a sumrin til þess að halda lifi i bufenu a veturna. Hakarl var veiddur með Lagnvaði , keflvaði og venjulegum vað og svo hakarlalinu. [2]

Hakarlaveiðar Norðlendinga og Austfirðinga

Hakarlaveiðar a 17. old voru fremur litlar her a landi og þa aðallega fyrir tilstilli Dana sem stjornuðu versluninni, þar sem þeir lækkuðu verð a islenskum utflutningsvorum en seldu sinn varning a okurverði til Islendinga. Þessi einokun leiddi til fjarskorts og voru þvi veiðarfæri landsmanna leleg og framfarir i ollum greinum mjog litlar. I kringum 1800 fer þo einokunarverslun Dana að hnigna og Islendingar foru að stunda hakarlaveiðar i auknari mæli enda var eftirspurn eftir lysi orðin mikil i borgum Evropu. Þetta leiddi til þess að Islendingar foru að gera ut skip sem einungis voru ætluð til hakarlaveiða en aður fyrr hafði hakarlinn aðeins verið veiddur sem viðbot við þorskaflann. Það voru þo breytingar handan við hornið a aðbunaði manna uti a sjo þvi þegar að aukin eftirspurn eftir lysi varð i Evropu foru menn að gera ut til hakarlaveiða a þilskipum. [3]

Hakarlaveiðar a þilskipum hofust fyrir alvoru i kringum 4. aratug 19. aldar og voru Vestfirðingar manna fyrstir til þess að gera ut til hakarlaveiða a þilskipum. A þessum tima hafði verð a lysi hækkað hlutfallslega mikið gagnvart þorski. Þilskipum a Vestfjorðum fjolgaði stoðugt a þessum arum og var svo komið að þorskveiðar virtust hafa verið aukageta skipverja. Þilskipautgerð Norðlendinga byrjaði þo ollu siðar en fyrir vestan. Þilskipautgerð Norðlendinga var i hondum bænda og stunduðu þau skip nær eingongu hakarlaveiðar. [4] [5]

Mikil eftirspurn var eftir lysi i borgum Evropu allt fram til 1900 en þa for hun að minnka verulega vegna þess að þa hofu menn að nota oliu til þess að lysa upp borgirnar i stað lysis. En eins og sest a myndinni her að ofan var mikið um að vera þegar að veiðarnar stoðu hvað hæst, en þa veiddu menn i norðlendingafjorðungi það mikinn hakarl að lifrin ur þeim naði i rumlega 12.000 tunnur. Hnignun veiðanna var þo mjog hroð. Það er enn veitt nokkuð af hakarli i dag en sa hakarl sem veiðist er til að mynda kæstur og borin fram a þorrablotum. Einnig hefur framleiðsla hakarlalysis til manneldis farið vaxandi að undanfornu.

Hnignun hakarlaveiða

Veiðar i dag [ breyta | breyta frumkoða ]

I dag veiða menn enn hakarl en markmið veiðanna eru allt onnur en þau voru fyrir 150 arum siðan. Enn eru til menn sem fara til hakarlaveiða her við land en það gera þeir nanast eingongu til þess að þeir og aðrir geti notið þess að borða hann a Þorranum en einnig hefur framleiðsla a hakarlalysi til manneldis farið vaxandi. Ætla ma að hlutfallið af veiddum hakarli her við land væri ef til vill enn lægra ef hann veiddist ekki sem meðafli i botnvorpur stærri skipanna en það er þo eitthvað sem erfitt er að koma fyrir. [6]

Veiðar Islendinga fra 1950-2010, Heimild: Hagstofan

Matreiðsla [ breyta | breyta frumkoða ]

Hakarlinn hefur ekkert þvagkerfi og þegar að hann er drepinn tekur þvagið að brotna niður i eitt af myndunarefnum ammoniaks. Það flæðir um skrokk dyrsins og styrkur þess getur verið svo mikill að ef einhvern neytir kjotsins getur viðkomandi fengið eitrun eða jafnvel daið. Þvi er hakarlinn latinn gerjast i moldar- eða malargryfju i 1-3 manuði aður en að hann er hengdur (svokolluð kæsing) upp til þurrkunar en þetta er gert til þess að losna við eitrunarahrif ammoniaksins. [7] Folki þykir þessi ?eldunarmati“ orugglega ekkert ykja lystugur og að leggja ser til munns gerjaðan hakarl virðist ekkert mjog spennandi. [ heimild vantar ] Til eru þo tvær leiðir til þess að borða hakarlinn ferskar, en þær felast i þvi að bloðga skepnuna um leið og hun veiðist og hun siðan kæld. Bloðgunin veldur þvi að þvagefnarikt bloð rennur ur dyrinu og minni likur eru a þvi að finna þetta svokallaða ammoniak bragð finnist. Hin leiðin er su að dyrið er bloðgað, skrapurinn og dokka kjotið undir þvi er fjarlægt. Kjotið er svo skorið i bita, það svo þakið með hveiti og kornmjoli aður en það er sett i kæli i tvo solarhringa en með þessu moti er hægt að borða það nokkuð ferskt. [8]

Magaskruð hakarlsins [ breyta | breyta frumkoða ]

Hakarlinn er mjog graðugur. Arni Friðriksson , segir fra þvi Margt byr i sjonum , að i einum einasta hakarli sem veiddist einu sinni við norðurstrond Islands, fannst hvorki meira ne minna en 14 þorskar og heill selur a stærð við fullorðið naut. Hvað sem liður ollum ykjum, þa er hakarlinn mjog þekktur fyrir græðgi sina. Hakarlar við Islandsstrendur hafa t.d. verið staðnir að þvi að gleypa koralla, kolkrabba, sæbjugu, sæsolir, fugla og auk þess hrutshaus, hreindyrshaus, mannslik, kettlinga og hvolpa, eða með oðrum orðum allt, sem a festir og nað verður til, hvort sem það eru dyr sjavarins, eða lik og leifar landdyra, sem i sjonum lenda. [9]

Gælunofn og feluorð [ breyta | breyta frumkoða ]

Hakarl hefur verið nefndur ymsum nofnum a islensku, bæði gælunofnum og feluorðum . Meðal þeirra eru: axskeri, blagot, blapiskur, brettingur, deli, got, gragot, grani, hafkerling, haskerðingur, hvolpur, raddali, rauðgot, skauli, skerill, skufsi . [10]

Hakarl hefur einnig gengið undir nofnum eins og: bauni, haki, haksi, laki og sa grai . Einnig foru nafngiftir hakarls eftir stærð hans og utliti. Deli var haft um stutta digra hakarla, dusi um storan hakarl, gotungur um feitan hakarl, lopi um miðlungsstoran, niðingur um hakarl sem var styttri en fimm alnir, hundur , raddali, skauli og snokur um litinn hakarl og ælingi var haft um hakarl sem var a morkum þess að vera talinn hirðandi

Tilvitnanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Jon Mar Halldorsson. (2003). Hvað er vitað um grænlandshakarlinn? Sott 13. oktober 2012 af http://www.visindavefur.is/svar.php?id=3036
  2. Jon Þ. Þor. (2002). Sjosokn og Sjavarfang, Saga Sjavarutvegs a Islandi: Arabata- og Skutuold, I. Bindi. Akureyri: Bokautgafan Holar
  3. Johann Tomasson. (1975). Þroun hakarlautgerðar við Norðurland. I Gisli Sigurðsson, Gunnar Rafn Sigurbjornsson og Sigurjon Sigtryggson (ritstjorar), Siglfirðingabok: Arsrit Siglufjarðar (bls. 47-70). Siglufjorður: Siglufjarðarprentsmiðja h.f.
  4. Jon Þ. Þor. (2002). Sjosokn og Sjavarfang, Saga Sjavarutvegs a Islandi: Arabata- og Skutuold, I. Bindi. Akureyri: Bokautgafan Holar
  5. Jon Þ. Þor. (1981). Hakarlaveiðar Eyfirðinga a siðari hluta 19. aldar. I Jonas Blondal og Mar Eliasson (ritstjorar), Ægir: 8 tolublað (418-430). Reykjavik: Isafoldar prentsmiðja hf.
  6. Hagstofa Islands. (2012.). Afli eftir veiðarfærum og fisktegundum. Sott 21. november 2012 af http://hagstofan.is/?PageID=2596&src=/temp/Dialog/varval.asp?ma=SJA09013%26ti=Afli+eftir+vei%F0arf%E6rum+og+fisktegundum+1992%2D2011%26path=../Database/sjavarutvegur/af3Skip/%26lang=3%26units=Tonn
  7. Jon Mar Halldorsson. (2003). Hvað er vitað um grænlandshakarlinn? Sott 13. oktober 2012 af http://www.visindavefur.is/svar.php?id=3036
  8. Jon Mar Halldorsson. ?Hakarl sem veiðist við Island er sagður vera eitraður se hann etinn ferskur, en erlendis borða menn hakarl ferskan. Hvernig stendur a þessu?“ . Visindavefurinn . Sott 9. september 2023 .
  9. Morgunblaðið 1965
  10. ?Orðabok Gunnars Jonssonar - Hakarl . Sott 11. februar 2008 .

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Sjavarnytjar við Island , Karl Gunnarsson, Gunnar Jonsson, Olafur Karvel Palmason. Mal og menning, Reykjavik, 1998.
  • Kynning a islenskum sjavarutvegi: Ekkert slor, i Haskolanum a Akureyri 2000

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi liffræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .