한국   대만   중국   일본 
Gyðingdomur - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Gyðingdomur

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Daviðsstjarnan , truartakn Gyðingdoms

Gyðingdomur er truarbrogð Gyðinga (sem er þo hugtak sem nær yfir meira en einungis fylgjendur gyðingdoms). Þau eru eingyðistruarbrogð af abrahamiskum stofni, eins og kristni og islam , en Gyðingdomur er eitt elsta dæmið i sogunni um eingyðistru og einnig eitt af elstu lifandi truarbrogðum heims með yfir 4000 ara sogu.

Siðustu tvoþusund arin hefur gyðingdomur ekki haft neina heildarstjorn eða sameiginlegar truarreglur. Þratt fyrir þetta hafa allar mismunandi flokkanir og hefðir gyðingdoms haft sameiginlega grundvallarsyn a meginatriði truarinnar. Það fyrsta og mikilvægasta er truin a einn almattugan Guð sem skapaði alheim og heldur afram að stjorna honum, oll tilbeiðsla annarra guða er bonnuð eins og gerð mynda af honum og að segja nafn hans upphatt. Annað er sannfæring um að Guð hafi valið Gyðinga sem sitt eigið folk og afhjupað logmal sin og reglur gegnum Torah (logmalið) og gert sattmala við þa með boðorðunum tiu . Mikilvægur þattur i gyðingdomi er að stunda fræðimennsku i þessum logmalum og tulkunum a þeim i Tanakh og oðrum truarritum og hefðum. Til forna voru gyðingar kallaðir Hebrear. Það bua flestir gyðingar i Bandarikjunum en i Israel er meirihluti ibuanna gyðingar. Maður telst vera gyðingur ef moðir manns er gyðingur.

Truarathafnir [ breyta | breyta frumkoða ]

Truarlif i gyðingdomi stjornast af serstoku almanaki . Fyrir utan sabbat (hviludaginn) og tunglkomuna er haldið upp a fjolda hatiða, paska , Sukkot og Jom Kippur svo nokkrar seu nefndar. Miðstoð truarathafna er synagogan en guðsþjonustu er hægt að halda hvar sem er, ekki sist i heimahusum. Hvar sem tiu gyðingar koma saman er hægt að halda svo kallað minjan sem er fullgild guðsþjonusta. Sa sem stjornar guðsþjonustunni kallast rabbinn.

Allt lifið stjornast af truarlegum reglum með rætur i Tanakh og ritsofnum sem Mishna og Talmud . Drengir eru venjulega umskornir ( mila ) a attunda degi og er þa gefið nafn, stulkum er venjulega gefið nafn i synagogunni. A þrettanda ari verður drengur bar mitzvah og er eftir það skuldbundinn að fylgja ollum truarreglum, stulkan verður bat mitzvah a tolfta ari.

Margir gyðingar fylgja strongum matarreglum sem nefndar eru kosher (að hvorki snæða svin ne skeldyr til dæmis, eða blanda bloði og mjolkurmat ) og oðrum truarlegum hreinlætisreglum.

Guðþjonustuhus [ breyta | breyta frumkoða ]

Bæna- og guðþjonustuhus i gyðingdomi er kallað synagoga .

Zionismi [ breyta | breyta frumkoða ]

Stjornmalastefnan zionismi hefur djupar rætur i gyðingdomi og grundvallast a trunni a Fyrirheitna landinu , sem guð gaf afkomendum Abrahams , samkvæmt hebresku bibiunni .

Kristni [ breyta | breyta frumkoða ]

Kristni er sprottin ur gyðingdomi, en iðkendur beggja tilbiðja guðinn Jahve og deila helgiritinu Gamla testamentinu .

Gyðingahatur [ breyta | breyta frumkoða ]

Gyðingahatur a við anduð, fordoma, mismunun og ofsoknir a hendur Gyðingum i samfelogum, þar sem þeir eru i minnihluta. [1] Nasismi var stjornmalastefna, sem grundvallaðist a gyðingahatri og stefndi að utrymingu gyðinga. Helforin var skipulogð tilraun til þess að hrinda þeirri stefnu i framkvæmd.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Jewish Virtual Library