Gullsandur

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Gullsandur
Leikstjori Agust Guðmundsson
Handritshofundur Agust Guðmundsson
Framleiðandi Mannamyndir
Isfilm
Leikarar
Frumsyning 1984
Lengd 98 min.
Tungumal islenska
Aldurstakmark Kvikmyndaskoðun L

Gullsandur er islensk kvikmynd eftir Agust Guðmundsson fra arinu 1984. Myndin, sem er gamanmynd með politisku ivafi, fjallar um smabæ a suðurstrond Islands og hvernig gullfundur i nærliggjandi sondum umturnar hinum rolega smabæjaranda i sannkallaða ringulreið. Með aðahlutverk fara Edda Bjorgvinsdottir og Palmi Gestsson .

   Þessi kvikmynda grein sem tengist Islandi er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .