한국   대만   중국   일본 
Grammy-verðlaunin - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Grammy-verðlaunin

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Grammy )
Grammy Awards
Veitt fyrir Framurskarandi arangur i tonlistariðnaðinum
Land Bandarikin
Umsjon The Recording Academy
Fyrst veitt 4. mai 1959 ; fyrir 65 arum  ( 1959-05-04 ) (sem Gramophone Award)
Vefsiða grammy .com
Sjonvarps eða utvarpsumfjollun
Keðja

Grammy-verðlaunin (stilað sem GRAMMY , upphaflega Gramophone Award ) eru bandarisk verðlaun fra The Recording Academy sem veitt eru framurskarandi tonlistarmonnum. Verðlaunin eru samsvarandi Emmy-verðlaununum fyrir sjonvarpsefni og Oskarsverðlaununum fyrir kvikmyndir.

Verðlaunin eru asamt Billboard Music-verðlaununum , American Music-verðlaununum og Rock and Roll Hall of Fame , fremstu tonlistarverðlaun Bandarikjanna. Fyrsta Grammy-verðlaunahatiðin var haldin 4. mai 1959. Verðlaunin eru veitt fyrir timabilið 1. oktober til 30. september.

Flokkar [ breyta | breyta frumkoða ]

Helstu verðlaunaflokkarnir ( The General Field ) eru fjorir i heildina og eru ekki tengdir neinum tonlistarstefnum :

  • Breiðskifa arsins ( Album of the Year )
  • Smaskifa arsins ( Record of the Year )
  • Lag arsins ( Song of the Year )
  • Nyliði arsins ( Best New Artist )

Islenskir Grammy-verðlaunahafar [ breyta | breyta frumkoða ]

Eftirfarandi eru Islendingar sem hafa hlotið Grammy-verðlaun eða verið hluti af verki sem gerði slikt.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi tonlistar grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .