Groðurhusalofttegund

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Afgas ur okutæki.

Groðurhusalofttegund er lofttegund i lofthjupi sem drekkur i sig og gefur fra ser innrauða geislun . Þetta ferli er meginastæða groðurhusaahrifa . Helstu groðurhusalofttegundirnar i lofthjupi jarðar eru vatnsgufa , koldioxið , metan , tvikofnunarefnisoxið og oson . An groðurhusalofttegunda væri meðalhiti yfirborðs jarðar ?18 °C, i stað nuverandi meðaltals sem er 15 °C. I solkerfinu , eru Venus , Mars og Titan einnig með lofthjup sem veldur groðurhusaahrifum.

Losun groðurhusalofttegunda stafar bæði af natturlegum þattum eins og breytileika a sporbaugi við sol (e. orbital forcing ) og eldgosum , og af athofnum mannsins sem valda hlynun jarðar . Helstu ahrif fra manninum sem stuðla að losun groðurhusalofttegunda eru bruni a jarðefnaeldsneyti , t.d. kolum , bensini (og oðrum efnum unnum ur hraoliu ) og jarðgasi (sem hefur þo minni ahrif en bensin) og vegna eyðingar skoga og landbunaðar.

Tegundir [ breyta | breyta frumkoða ]

Vatnsgufa [ breyta | breyta frumkoða ]

Vatnsgufa (H 2 O) er þriggja atoma sameind, samansett ur tveimur vetnisatomum (H) og einu surefnisatomi (O). Maðurinn hefur ekki bein ahrif a vatnsgufu i andrumsloftinu en hun er algengasta groðurhusalofttegundin. Hækkun hitastigs mun samt leiða af ser meiri uppgufun og auka getu lofts til að halda vatnsgufunni. [1]

Koldioxið [ breyta | breyta frumkoða ]

Koldioxið (CO 2 ) er þriggja atoma sameind, samansett ur tveimur surefnisatomum (O) og einu kolefnisatomi (C). Sameindin er a formi gass við stofuhita, er lyktarlaus og litlaus og kemur þannig fyrir i andrumsloftinu. Koldioxið verður til við efnaskipti dyra, plantna, sveppa og orvera asamt þvi að verða til við bruna kola og við skogarelda. Jarðkol eru til dæmis notuð við hitun husa og raforkuframleiðslu. Vegna þess að koldioxið myndast við skogarelda gæti orðið meiri losun a þvi meðfram þurrkum sem verða tilkomnir vegna groðurhusaahrifa. Plontur nota koldioxið til ljostillifunar.

I sjo er um 50-falt meira magn koldioxiðs en i andrumsloftinu og ognar það einnig lifi þar með surnun sjavar . [2] Vegna ahrifa fra manninum hefur losun koldioxiðs aukist um 35% siðan i byrjun iðnvæðingarinnar.

Metan [ breyta | breyta frumkoða ]

Metan (CH 4 ) er fimm atoma sameind sem gerð er ur einu kolefnisatomi (C) og fjorum vetnisatomum (H) og er einfaldasti alkaninn. Metan myndast við rotnun lifræns efnis við loftfirrðar aðstæður fyrir tilstilli gerla. Einnig myndast það við meltingu hja jorturdyrum og losnar i toluverðu magni fra sorphaugum, hrisgrjonarækt og ur votlendi. Metan losnar einnig við ofullkominn bruna jarðefnaeldsneytis.

Tvikofnunarefnisoxið [ breyta | breyta frumkoða ]

Tvikofnunarefnisoxið eða hlaturgas (N 2 O) er þriggja frumeinda sameind gerð ur tveimur nituratomum (N) og einu surefnisatomi (O). Sameindin er a formi gass við stofuhita og hefur lettann sætan ilm og bragð. Uppsprettur sameindarinnar eru bæði natturlegar og manngerðar. Manngerðar uppsprettur eru t.d. landbunaður, iðnaður og eldsneytisbrennsla. Tvikofnunarefnisoxið verður til i landbunaði þegar nitrat afoxast i jarðvegi og þegar husdyraaburður er meðhondlaður. Þegar kofnunarefni (N)og surefnisatom (O) hvarfast saman við mikinn hita i brunaholfum farartækja verður til dikofnunarefnisoxið. [3]

Oson [ breyta | breyta frumkoða ]

Oson (O 3 ) er þriggja surefnisatoma (O) sameind og er mun ostoðugri en surefni (O 2 ). Sameindin er i formi ljosblas gass með koldum ertandi lyktarkeim við venjulegar aðstæður. Mest er af osoni i heiðhvolfinu a svæði sem kallast osonlag sem er i 10?50 km svæði fra jorðu. Osonlagið er afar mikilvægt þar sem það drekkur i sig utfjolublaa geisla fra solinni (270?400 nm) og geislun ljoseinda a stuttri bylgjulengd (<320 nm). Undanfarin ar hefur osonlagið verið að þynnast vegna losunar efna sem brjota oson niður (t.d. freon).

Oson virkar sem groðurhusalofttegund i andrumslofti með sama hætti og hinar lofttegundirnar með þvi að draga i sig innrauða geislun og hita upp yfirborð jarðar. Sameindin myndast i andrumslofti vegna efnahvarfa loftmengunarefna (kofnunarefnisoxiða og vetniskolefna). Oson er talið geta haft skaðleg ahrif a jorðinni þar sem það er mjog hvarfgjarnt og ertandi en erfitt hefur reynst að meta ahrif þess a loftslagsbreytingar þar sem það getur bæði haft kælandi og hitandi ahrif a andrumsloftið [4]

Klorfluorkolefni [ breyta | breyta frumkoða ]

Klorfluorkolefni eru stor hopur tilbuinna efna ( enska Chlorofluorcarbons , skammstafað: CFC). Þau eru hluti af halogenalkonum , sem tengdir eru klori eða bromi . Dæmi um klorfluorkolefni er freon , sem notað var i miklu magni aður fyrr i kælitæki eins og t.d. isskapa. Talið er að freon se helsta astæðan fyrir þynningu osonlagsins. Þessi efni hafa einnig verið notuð sem drifefni i innuðalyf fyrir astma og i ræstivorur . [5]

Ahrif groðurhusalofttegunda [ breyta | breyta frumkoða ]

Hækkun hitastigs jarðar hefur viðtæk ahrif i for með ser. Sjavaryfirborð hækkar vegna braðnunar jokla og hafa mælingar bent til þess að sjavaryfirborð hafi hækkað að meðaltali um 18 cm siðustu arin en þessi hækkun er meiri en fornleifafræðingar og jarðfræðingar hafa bent a fyrir siðustu tvo arsþusundin. Joklar eru i flestum heimsalfum og hafa reynst gagnlegir til þess að rannsaka groðurhusaahrif. I framtiðinni mun sjavaryfirboð hækka enn frekar asamt þvi að braðnunarhraði jokla mun aukast. Talið er að urkoma aukist a sumum stoðum meðan hun mun minnka og valda þurrkum a oðrum stoðum. Ef spar ganga eftir mun reynast erfitt eða omogulegt að nyta viss busvæði a jorðinni. [6]

Þegar hiti endurkastast fra jorðu fer hann framhja tveggja atoma sameindunum (t.d. O 2 og N 2 ) en um leið og hann rekst a stærri sameindir (groðurhusalofttegundirnar) verður til hreyfing sem er svipuð tiðni hitageislunar. Þessi hreyfing verður til þess að hluti hitans endurkastast aftur a jorðina og veldur hlynun. [7]

Neðanmalsgreinar [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Groðurhusalofttegundir
  2. Ledley o.fl. 1999.
  3. Groðurhusalofttegundir
  4. Groðurhusalofttegundir
  5. Johannesson og Jonsson 1994.
  6. Ledley o.fl. 1999.
  7. Johannesson og Jonsson 1994.