한국   대만   중국   일본 
Grigorij Rasputin - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Grigorij Rasputin

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Grigorij Rasputin
Григорий Распутин
Fæddur 21. januar 1869
Dainn 30. desember 1916 (46 ara)
Þjoðerni Russneskur
Maki Praskovja Fjodorovna Dubrovina ?(g. 1887)
Born 3

Grigorij Jefimovitsj Rasputin (russneska: Григорий Ефимович Распутин; 21. januar 1869 ? 30. desember 1916) var ahrifamaður i Russlandi snemma a 20. old .

Hann fæddist i litlum bæ, Pokrovskoje , nalægt Tjumen i Siberiu arið 1869. [1] Það eru ekki til miklar heimildir um æsku hans eða uppvoxt og þær fau sem til eru skipast mjog i tvennt, skrasetjarar eru annaðhvort mjog með eða a moti honum. En jafnvel hans horðustu fjandmenn gatu ekki annað en viðurkennt að augnarað Rasputins hafi verið daleiðandi. Hann for til Sankti Petursborgar snemma a 20. old og sagðist helgur maður. Fljotlega atti hann storan aðdaendahop sem samanstoð aðalega af konum sem mændu i tofrandi augu hans. Hann fekk siðar starf sem personulegur græðari keisarafjolskyldunar. Þar varð hann valdamikill maður og hafði mikil ahrif i Russlandi, hann var svo myrtur af russneskum aðalsmonnum aðfaranott 30. desember 1916. [2]

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Yngri ar [ breyta | breyta frumkoða ]

Pokrovskoje arið 1912. Ain Tura til vinstri.

Litið er vitað um æsku Rasputins með vissu. Nitjan ara gamall giftist hann Proskoviu Fjodorovnu, sem ol honum fjogur born. En hjonabandið heillaði ekki Rasputin til lengdar og yfirgaf hann konu sina og born, hann for þa a flakk meðal annars til Grikklands og Jerusalem . Hann lifði af olmusum og sagðist vera heilagur maður sem gæti læknað þa sjuku og seð i framtiðina. Þar sem svo litið er um oruggar heimildir um æsku Rasputins eru til margar goðsagnir um hana. Rasputin var auk þess afar umdeildur maður og bjuggu Russar til sogur til að geta i eyðurnar, ymist jakvæðar eða neikvæðar. Þeir sem tortyggðu Rasputin reyndu að sverta mannorð hans og andrumsloftið i Russlandi eftir byltingu bolsevika arið 1917 ytti undir slikar kjaftasogur, þar sem Rasputin var serstaklega ovinsæll hja andstæðingum keisarafjolskyldunnar. Ein sagan er a þa leið að þo að Rasputin hafi gengið i skola syndi hann naminu litinn ahuga en stoð i sifeldu svalli og leiddi þessi lifsstill hans af ser nafnið Rasputin, sem a russnesku þyðir sukkari, eða svallari. [3] Þetta er þo ekki rett, þar sem ættarnafnið Rasputin er eldra en Grigori sjalfur og faðir hans og forferður baru það lika. [4] Einnig er til saga um að atjan ara gamall hafi hann gengið i klaustur, urkynjað hugmyndir klaustursins og sagt að besta leiðin til að komast sem næst guði væri að drekka og horast þangað til þu værir utkeyrður. [3] Su saga er einnig osonn.

A þessum tima voru margir serstruarsofnuðir til staðar i Russlandi sem stunduðu ymsan olifnað svo sem ofsadrykkju, kynsvall, geldingar og aðrar limlestingar i þeim tilgangi að komast nær guði, en Rasputin tilheyrði engum slikum sofnuði. Hann reyndi þvert a moti að starfa innan russnesku rettrunaðarkirkjunnar , en skoðanir a honum þar voru mjog skiptar eins og i samfelaginu ollu. Hann lifði þo engu munkalifi. Margar frasagnir eru til þar sem hann var sagður kyssa og þukla a konum a meðal fylgismanna sinna. Einnig svaf hann gjarnan i herbergi með konum sem komu að heimsækja hann a heimili hans i Pokrovskoje, auk þess sem hann bauð þeim gjarnan að baða sig með ser i anni Tura . Þegar hann var spurður ut i þessa hegðun sagði hann að ekkert kynferðislegt væri þar að baki. Hann vildi aðeins athuga hvort konurnar væru hreinar og mottækilegar fyrir truarboðskap hans. [4]

Græðari keisarans [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 1903 skaut Rasputin svo kollinum upp i Sankti Petursborg, þar helt hann predikum sinum afram og var fljott komin með hop fylgdarmanna. Mikill meirihluti þeirra voru konur sem heilluðust af Rasputin og margar þeirra i efstu stett samfelagsins. Það var þvi ekki að furða að nafn hans bærist keisarafjolskyldunni til eyrna. En a sama tima var sonur hans, erfðaprins Russlands, Aleksej , haldinn dreyrarsyki . Sjukdominum var hins vegar haldið leyndum fyrir þegnum landsins og var keisarafjolskyldan haldin þungum ahyggjum. Nikulas II keisari var þar að auki ooruggur i embætti og Alexandra keisaraynja orðin hugsjuk af ahyggjum vegna Aleksei. Keisarahjonin voru þvi mjog mottækileg fyrir raðum fra alls konar falsspamonnum og predikurum. Skommu aður en þau kynntust Rasputin sottu þau raðgjof hja fronskum falsspamanni. Það vakti miklar deilur innan hirðarinnar og hann var að lokum rekinn fra Russlandi. Arið 1907 var Rasputin kallaður a fund þeirra Nikulasar keisara og Alexondru Fjodorovnu, fyrrum prinsessu af Hessen og keisaraynju Russlands.

Enginn efast um daleiðslu hæfileika Rasputins og hafði nærvera hans goð ahrif a Aleksej. Þegar Aleksej var illa haldinn af sjukdomnum og læknar hans stoðu raðalausir virtust bænir Rasputins og handayfirlagningar hans hafa mjog goð ahrif a heilsu drengsins. Með þessu hændi Rasputin Alexondru keisaraynju að ser en hun truði þvi að hann væri i beinu sambandi við æðri mattarvold og aleit hun hann oðrum monnum merkari. Þvi var Rasputin gerður serlegur raðsmaður og græðari keisarafjolskyldunnar. [5]

Svall og olifnaður [ breyta | breyta frumkoða ]

Rasputin naut lifsins næstu arin og var sidrukkinn og a einhverju siðlausu sukki. Hann atti fjoldann allan af kvenkyns aðdaendum sem fylgdu honum i einu og ollu. Hann sotti oft gufuboð borgarinnar i fylgd kvenna ur ymsum stettum samfelagsins. Rasputin svaraði þvi að konur þyrftu að þvo burt syndir sinar og oft væri eina leiðin til þess su að sameinast hans heilaga likama.

I sluðurbloðum matti lesa um hamslaust svall hans kvold eftir kvold a einhverjum af nautnabullum borgarinnar en þar dvaldi Rasputin iðulega næturlangt og fannst honum ekki siðra að stiga trylltan dans. Þo að þessir lifnaðarhættir hafi vissulega orðið Rasputin uti um ovini, þa voru það ahrif hans i innanlandsmalum Russlands sem settu lif hans i hættu. [6]

Ofriðartimar [ breyta | breyta frumkoða ]

Almenningur i Russlandi taldi Rasputin hafa slæm ahrif a keisarafjolskylduna.

Miklar breytingar hofðu orðið i Russlandi a þessum arum og voru byltingarsinnar farnir að vera æ haværari. Nikulas II virtist vera að missa tokin og var longum sagt að hann hlustaði ekki a neinn nema konu sina. Alexandra var undir ahrifum Rasputins og varð hann þvi gifurlega ahrifamikill innan Russlands. [7] [8] I eyra keisaraynjunar hvislaði hann svo alls kyns glæfralegu raðabruggi. Og þegar keisarafjolskyldan for að syna Þjoðverjum velvild þa var komið nog [9] Þessi vold Rasputins urðu honum að falli. Hann eignaðist marga valdamikla ovini sem sau ser þa einu leið færa að verða Rasputin að bana til þess að bjarga Russlandi fra glotun. [10]

Raðabrugg og morð [ breyta | breyta frumkoða ]

Það voru aðalsmennirnir Feliks Jusupov , Vladimir Purishkevitsj og Dmitrij Pavlovitsj storhertogi sem hofu að skipuleggja morðið a Rasputin Russlandi til bjargar, enda voru þeir miklir þjoðernissinnar. Þeir buðu Rasputin i veislu i Majkaholl að kvoldi 29. desember 1916, þar sem hann atti að hitta Irinu, eignkonu Jusupovs, en hun þotti mjog fogur. Rasputin gat ekki neitað sliku boði enda kvennamaður mikill og helt þvi af stað. Þegar komið var til hallarinnar var hann leiddur inn i glæsilegan veislusal þar sem hann þaði vinglas og smakokur. Það sem hann ekki vissi var að þær voru stutfullar af eitri. Eitrið vann þo ekki a hinum heilaga manni og eftir margra tima bið var akveðið að nota aætlun B. [11]

Rasputin var þa beðinn að leggjast a bæn fyrir framan kross einn og skaut Jusupov hann þa i bakið. Rasputin fell fram i grufu og virtist allur en þegar Jusupov aðgætti likið vaknaði Rasputin, stoð a fætur og tok Jusupov halstaki. Hann reyndi siðan að flyja en i hallargarðinum beið Purishkevitsj og let rigna yfir hann kulum. Siðan bundu þeir hendur hans og settu hann a sleða sem þeir drogu ut að fljotinu. Þar hofðu þeir aður gert stort gat a isilagt fljotið og hentu þeir honum undir isinn. Likið fannst þremur dogum seinna, með lungun full af vatni. Það var ekki eitrið eða byssukulurnar sem hofðu banað Rasputin, hann hafði drukknað. [12]

Spadomur Rasputins [ breyta | breyta frumkoða ]

Rett fyrir dauða sinn skrifaði Rasputin bref til keisarans og spaði fyrir að hann yrði allur aður en arið væri a enda: ?Ef venjulegir russneskir bændur ganga af mer dauðum þarf keisarinn ekkert að ottast, þa rikja afkomendur hans yfir Russlandi um aldir. Ef morðingjarnir eru hins vegar af aðalsættum verður oll keisarafjolskyldan tekin af lifi. Ef ættingjar keisarans drepa mig lifa meðlimir keisarafjolskyldunar i mesta lagi næstu tvo ar.“ Spadomurinn reyndist siðan rettur þvi að byltingasinnar toku siðar alla keisarafjolskylduna af lifi. [13]

I dægurmenningu [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Þyska diskohljomsveitin Boney M samdi lagið Rasputin sem var gefið ut arið 1978. Songvari hljomsveitarinnar lest a tonleikaferðalagi i Sankti Petursborg 30. desember arið 2010 eftir að hafa lesið bok um Rasputin.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Encylopædia Britannica 2012
  2. Encylopædia Britannica 2012
  3. 3,0 3,1 Sagan oll 2010: 44.
  4. 4,0 4,1 Smith, 2016.
  5. Encylopædia Britannica 2012.
  6. Sagan oll 2010:47
  7. Einar Mar Jonsson o.fl. 1981: 53.
  8. Sagan oll 2010: 44.
  9. Sagan oll 2010: 48.
  10. Einar Mar Jonsson o.fl. 1981: 53.
  11. Sagan oll 2010: 48-49.
  12. Sagan oll 2010: 49.
  13. Sagan oll 2010: 49.

Heimildaskra [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Einar Mar Jonsson, Loftur Guttormsson og Skuli Þorðarsson. 1981. Mannkynssaga. Tuttugasta oldin . Fyrra bindi (1914-1945). Hið islenska bokmenntafelag, Reykjavik.
  • Encyclopædia Britannica Online , s. v. ?Grigory Yefimovich Rasputin“, skoðað 21. mars 2012, http://www.britannica.com/EBchecked/topic/491776/Grigory-Yefimovich-Rasputin .
  • Smith, Douglas. 2016. Rasputin: The Biography. MacMillan.