한국   대만   중국   일본 
Græn anakonda - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Græn anakonda

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Græn anakonda

Astand stofns
Visindaleg flokkun
Riki : Dyrarikið
Fylking : Seildyr
Undirfylking : Hryggdyr
Flokkur : Reptilia
Ættbalkur : Squamata
Undirættbalkur : Serpentes
Ætt : Boidae
Undirætt : Boinae
Ættkvisl : Eunectes
Tegund:
E. murinus

Tvinefni
Eunectes murinus
( Linnaeus , 1758 )
Samheiti
  • [ Boa ] murina Linnaeus, 1758
  • [ Boa ] Scytale Linnaeus, 1758
  • Boa gigas Latreille , 1802
  • Boa anacondo Daudin , 1803
  • Boa aquatica Wied-Neuwied , 1824
  • Eunectes murinus Wagler , 1830
  • Eunectes murina Gray , 1831
  • Eunectes murinus Boulenger , 1893
  • Eunectes scytale Stull , 1935
  • [ Eunectes murinus ] murinus
    Dunn & Conant , 1936
  • Eunectes barbouri
    Dunn & Conant, 1936
  • Eunectes murinus murinus
    – Dunn, 1944

Græn anakonda ( fræðiheiti : Eunectes murinus ) er slanga sem finnst i Suður-Ameriku . Hun er þyngsta og næstlengsta þekkta slanga sins ættbalks. Þegar visað er til anakondu er oftast verið að tala um grænu anakonduna en hugtakið gæti einnig gilt um aðra meðlimi ættkvislarinnar Eunectes .

Almennt [ breyta | breyta frumkoða ]

E. murinus , New England Aquarium

Græna anakondan getur orðið meira en sex metrar að lengd og su lengsta varð 8,8 m. Hun hefur gin sem er 30 cm og getur orðið allt að 227 kg. Græna Anakondan er ættuð fra Suður-Ameriku er þyngsta og ein af lengstu slongum sem finnast i heiminum. Hun a heima i myrum og straumlitlum am, aðallega i hitabeltis regnskogum Amazon og Orinoco vatnssvæðum. Þær eru mjog fyrirferðamiklar a landi en i vatni fer mjog litið fyrir þeim. Græna anakondan hefur augu nasir efst a hofðinu sem gerir þeim kleift að leita ser að brað meðan þær eru eiginlega a kafi svo braðin ser þær aldrei fyrr en það er of seint.

Fæða [ breyta | breyta frumkoða ]

Mestur timi grænu anakondunar fer i að veiða i vatni og getur hun etið eiginlega allt sem upp i hana kemst en aðal fæða hennar er fiskur, fuglar, villt svin og hefur einnig komið upp atvik þar sem hun at hlebarða. Græna anakondan er ekki eitruð en i staðinn kæfa þær braðina aður en þær borða. Þegar hun ser braðina sina finnur hun ser fullkomið tækifæri og gripur braðina með munninum og læsir með tonnunum sinum. Þvi næst vefur hun ser utan um hana og kreistir þar til allt lif ur henni er farið og þegar braðin er dauð etur hun hana i einum bita. Þegar braðin er mjog stor tekur græna anakondan kjalkann sinn ur lið til þess að geta komið allri braðinni upp i sig.

Græna anakondan er ekki þekkt fyrir að eta menn en koma hafið upp atvik þar sem það hefur gerst. Einnig hafa komið upp atvik þar sem kvenkyns anakondur hafa etið karlkyns anakondur sem eru minni en þær.

Æxlun [ breyta | breyta frumkoða ]

Græna anakondan eyðir mestum sinum tima ein en i april og mai leita karlar ut konur til þess að makast og oft eltast morg karldyr við eitt kvendyr. Þegar Anakondan er orðin þunguð tekur það eggin atta til tolf vikur að þroast og siðan klekjast eggin a meðan þau eru enþa inn i likama moðurinnar. Þa fæðir hun allt að 80 litla snaka sem er hver um það bil 30-40 cm að lengd.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]