한국   대만   중국   일본 
Gotland - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Gotland

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Kort.
Gotland merkt inn a kort af Sviþjoð
Gervihnattamynd af Gotlandi

Gotland er stor eyja i Eystrasalti sem tilheyrir Sviþjoð . Hun er um 90 km austan við meginlandið. Eyjan er oll eitt sveitarfelag og einnig serstakt fylki , Gotlands Kommun . Hofuðstaður eyjarinnar er Visby . Auk sjalfrar hofuðeyjarinnar, Gotlands, tilheyra einnig Faro , Karlseyjarnar og Gotska Sandon eyjaklasanum. A eyjunum hafa fundist 42.000 fornminjar.

Mallyskan sem toluð er a Gotlandi nefnist gotlenska (eygotneska) en hun er enn talsvert olik rikissænsku bæði i framburði og malfari. Orðaforði gotlenskunnar er mun likari islensku en flestar aðrar mallyskur Svia. Þo að gotlenska se nu einungis mallyska a hun rætur i sjalfstæðu fornmali sem nefndist forngotlenska .

A miðoldum var Gotland mikilvægur verslunarstaður og sjoræningjahofn. Visby gekk i Hansasambandið og varð ein af lykilborgum sambandsins. 1280 logðu Sviar eyjuna undir sig og 1361 komu Danir , undir stjorn Valdimars atterdag . Eyjan var undir donskum yfirraðum þar til eftir friðarsamninginn i Brømsebro 1645 .

Þegar Eirikur af Pommern for i konunglegt verkfall 1439 settist hann að i Visby og stundaði þaðan sjoran a Eystrasalti. 1449 let hann Kristjani I eyjuna eftir.

Itarefni [ breyta | breyta frumkoða ]