한국   대만   중국   일본 
Gondvana - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Gondvana

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Larasia og Gondvana

Gondvana eða Gondvanaland var risameginland sem samastoð af þeim londum og heimsalfum sem nu eru Suður-Amerika , Afrika , Arabia , Madagaskar , Indland , Astralia og Suðurskautslandið . Gondvana var fullmyndað a siðasta hluta forkambrium fyrir um 600 milljonum ara. Nafnið Gondvana er komið fra austurriska jarðfræðingnum Eduard Suess sem dro það af jarðmyndunum fra efri hluta fornlifsaldar og miðlifsaldar i Gondvanaheraði (ur sanskrit : gondavana ? gondaskogur “) i miðhluta Indlands. Þessar myndanir eru sambærilegar við jarðmyndanir heimsalfa a suðurhveli jarðar.

Francis Bacon tok fyrst eftir þvi að strandlengjur Suður-Ameriku og Afriku possuðu vel saman a fyrstu kortum af Afriku og Nyja heiminum arið 1620. Hugmyndin um að oll meginlond hefðu eitt sinn verið sameinuð var sett saman i meginatriðum af Alfred Wegener , þyskum veðurfræðingi arið 1912. Sa hann fyrir ser eitt risameginland sem hann nefndi Pangea . Gondvanda myndaði suðurhluta þessa risameginlands en norðurhlutinn varð Larasia .

Gondvana for að gliðna sundur snemma a Juratimabilinu fyrir 184 milljon arum þegar austurhluta Gondvana tok að reka fra Afriku og Madagaskar. Suður-Atlantshafið varð til þegar Suður-Ameriku for að reka fra Afriku fyrir um 130 milljon arum. Austur-Gondvana for að gliðna sundur fyrir um 120 milljon arum þegar Indland tok að reka i norðuratt.

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .