한국   대만   중국   일본 
Glakon - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Glakon

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Glakon (forngriska: Γλα?κων. Fæddur fyrir 427 f.Kr. , dainn 409 f.Kr. ) var sonur Aristons og Peiktione og eldri broðir forngriska heimspekingsins Platons . Glakon lest i orrustunni við Megoru arið 409 f.Kr.

Glakon kemur fyrir i nokkrum samræðum Platons, meðal annars i Rikinu þar sem hann er asamt broður sinum Adeimantosi aðalviðmælandi Sokratesar .

   Þetta æviagrip sem tengist fornfræði er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .