한국   대만   중국   일본 
Giuseppe Ungaretti - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Giuseppe Ungaretti

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Ungaretti i Fyrri heimsstyrjoldinni.

Giuseppe Ungaretti ( 10. februar 1888 - 2. juni 1970 ) var italskt ljoðskald . Asamt Umberto Saba , Salvatore Quasimodo og Eugenio Montale , var hann eitt helsta ljoðskald Italiu a 20. old . Ungaretti er frægur fyrir stutt og hnitmiðuð ljoð sin, og osjaldan er eitt þeirra, þ.e. Mattina , dregið fram sem æðsta djasnið i æviverki hans. Ljoðið er mjog stutt og er þannig:

Mattina
M'illumino
d'immenso

Tengill [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .