한국   대만   중국   일본 
Georg Friedrich Handel - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Georg Friedrich Handel

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Handel

Georg Friedrich Handel ( 23. februar 1685 ? 14. april 1759 ) var þyskt / enskt tonskald , fiðlu- og orgelleikari . Hann fæddist i Halle i Þyskalandi , en faðir hans var harskeri og skurðlæknir. Hann hlaut goða menntun og reyndi fyrir ser i logfræðinami aður en hann sneri ser alfarið að tonlistinni. Hann lærði bæði orgel- og fiðluleik, en það voru vinsælustu hljoðfæri þess tima.

Handel hof starfsferil sinn sem organisti við kalvinska domkirkju i Halle, en strax arið eftir komst hann að sem fiðluleikari við operuna i Hamborg . Þar spilaði hann einnig a sembal . Það var i Hamborg sem fyrsta opera Handels, Almira , var frumsynd arið 1703 . Hann ferðaðist siðan og starfaði a Italiu og setti meðal annars upp operuna Agrippinu i Feneyjum . Verk hans hlutu goða doma og varð hann bratt þekktur um alla alfuna. Arið 1710 var hann raðinn hljomsveitarmeistari hja Georg kjorfusta af Hannover og seinna, þegar furstinn varð Georg 1. Englandskonungur, starfaði hann hja honum sem hirðtonlistarstjori og einkakennari dætra hans. Samhliða starfinu i Hannover byrjaði Handel að semja og setja upp operur i London og eyddi þvi sem eftir var af starfsævinni þar i borg.

Handel var afkastamikið tonskald og samdi fjolbreytta tonlist. Eftir hann liggja 40 operur , einleiksverk fyrir obo og orgel og nokkrar oratoriur . Verk hans eru dæmi um hvernig veraldleg og truarleg tonverk urðu sifellt tengdari a þessum tima.

   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .