한국   대만   중국   일본 
Geldæxlun - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Geldæxlun

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Fræ tunfifilsis myndast við geldæxlun.

Geldæxlun er heitið a natturulegri, okynjaðri fjolgun.

Hja plontum [ breyta | breyta frumkoða ]

Vanalega gerist það með að þroskuð fræ an frjovgunar. Afkvæmið verður þvi i raun klonn af moðurplontunni, með somu erfðaeiginleika fyrir utan (yfirleitt) smavægilegar stokkbreytingar.

Dæmi um plontur sem fjolga ser með geldæxlun:

Hja dyrum [ breyta | breyta frumkoða ]

Hja dyrum er geldæxlun helst þekkt hja skordyrum, [1] liðdyrum, fiskum [2] og krabbadyrum. Til dæmis eru flestar blaðlusategundir með 6 til 7 ættliði sem myndast með geldæxlun. Einnig er vinsæl fiskiburategund af krabba þannig. [3]

Tilvisun [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Gautam, D.C.; Crema, R.; Pagliai, A.M.B. (1993): ≪Cytogenetic Mechanisms in Aphids≫ i: Bollettino Di Zoologia 60 (3), s. 233-244.
  2. Lampert, K.P. & Schartl, M. (2008): ≪The origin and evolution of a unisexual hybrid: Poecilia formosa≫ i: Philosophical Transactions of the Royal Society B-Biological Sciences 363 (1505), s. 2901-2909. doi: 10.1098/rstb.2008.0040
  3. Strebel, Ketil (16. juli 2013): ≪Ny krepseart kan skape nye problemer≫ , NRK