한국   대만   중국   일본 
Geðklofi - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Geðklofi

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Geðklofi er alvarlegur geðsjukdomur sem felur i ser breytingu a hugsun, hegðun og tilfinningum. Algengi geðklofa er 0,6 - 1% og sjukdomurinn er jafn algengur hja baðum kynjum. Þessar tolur merkja að nalægt 50 milljonum manna þjaist af geðklofa i heiminum. Sjukdomurinn kemur vanalega fyrr fram hja korlum, jafnvel a unglingsaldri. Fyrstu einkenni geðklofa geta haft dramatisk ahrif a aðstandendur geðklofans þar sem þau geta vikið algerlega fra fyrri personuleika einstaklingsins. Folk sem þjaist af geðklofa upplifir oft hræðilegar ofskynjanir og ranghugmyndir , svo sem að einhver se að reyna að drepa það. Tal geðklofasjuklinga er oft samhengislaust. Einnig geta likamseinkenni þeirra verið flot og svipt ollum tilfinningum. Einkennin gera það oft að verkum að annað folk hræðist geðklofa og fordomar i garð geðklofa eru miklir.

Oft er hægt að halda sjukdomnum niðri en flestir þeirra sem greinast með geðklofa þjast þo af honum ævilangt, þo svo að nokkur hluti nai fullum bata.

Upprunalegt nafn sjukdomsins merkir "splundraður hugur" og visar til alvarlegrar roskunar a hugsunum sem eru helsta einkenni geðklofa. Islenska nafn sjukdomsins, geðklofi, veldur oft misskilningi. Algengt er að folk telji geðklofa fela i ser einhvers konar breytingu a huganum, að einstaklingar sem þjast af geðklofa hafi klofinn huga og geti þannig jafnvel verið margir personuleikar i einu. Sa sjukdomur sem folk a þar við kallast dissociative identity disorder . Sa sjukdomur a enda afskaplega fatt sameiginlegt með geðklofa þar sem geðklofi felur langt i fra i ser að einstaklingurinn þroi með ser einhvern annan personuleika. Rannsoknir manna a sjukdominum beinast i æ rikari mæli að magni dopamins i heila og þvi hvort orsok sjukdomsins liggi þar. Lyf sem breyta upptoku dopamins i heila minnka einkenni geðklofa. Einkenni geðklofa eru flokkuð i jakvæð og neikvæð einkenni

Saga geðklofa [ breyta | breyta frumkoða ]

Frasagnir af geðklofa ma finna allt til arsins 2000 fyrir Krist. Það var hins vegar Emil Kraepelin sem fyrst skilgreindi geðklofa. Upprunalegt heiti sjukdomsins var dementia praecox , sem þyða ma sem snemmær vitglop . Astæða nafngiftarinnar var su að Kraepelin beindi rannsoknum sinum helst að ungu folki sem þjaðist af geðklofa fremur en eldra.

Það var svo Eugene Bleuler sem fyrstur kom fram með hugtakið geðklofi og var hugmyndin su að visa i skort a samvirkni milli hugsanaferlis og skynjunar. Bleuler var einnig fyrstur til að lysa sumum einkennum geðklofa sem neikvæðum.

Einkenni geðklofa [ breyta | breyta frumkoða ]

Einkennum geðklofa er skipt i jakvæð og neikvæð einkenni. Astæða skiptingarinnar hefur ekkert að gera með það hvort einkennin seu jakvæð fyrir einstaklinginn eða ekki heldur er astæðan su að lyfjameðferð gagnast mun betur fyrir einstaklinga sem helst þjast af jakvæðum einkennum heldur en þeirra sem helst þjast af neikvæðum og batahorfur þeirra einstaklinga, svo sem viðbragð við lyfjagjof, eru mun betri en þeirra sem helst þjast af neikvæðum einkennum.

Jakvæð einkenni [ breyta | breyta frumkoða ]

Jakvæð einkenni fela i ser fravik eða truflun fra eðlilegri virkni, svo sem ofskynjanir (enska: hallucinations ), ranghugmyndir (enska: delusions ), undarlegt og ruglingslegt tal sem og neikvæð einkenni ( tilfinningadeyfð og sinnuleysi ). Ofsoknarbrjalæði , felagsleg hledrægni , truarleg þrahyggja og hugmyndir um eigið agæti eru algengar. Eftirfarandi eru dæmi um helstu jakvæð einkenni geðklofa:

Ofskynjanir: Ofskynjanir geta falið i ser heyrnar-, sjon- eða snertiofskynjanir. Það að heyra raddir sem aðrir heyra ekki er eitt algengasta einkenni geðklofa. Efni þeirra getur verið mismunandi, allt fra athugasemdum til þess að vara einstaklinginn við oðru folki, atburðum eða stoðum asamt þvi að skipa einstaklingnum að gera eitthvað. Geðklofar geta heyrt margar mismunandi raddir og þær geta verið fra folki sem þeir þekkja sem og fra upphugsuðum einstaklingum. Rannsoknir a heila geðklofa, framkvæmdar með PET skanna , syna að þegar einstaklingur með geðklofa heyrir imyndaðar raddir þa eru somu svæði heilans virk og þegar hann heyrir raunverulegt tal.

Ranghugmyndir: Ranghugmyndir eru undarlegar hugmyndir sem vikja fra fyrra hugsanamynstri einstaklingsins og omottækileika fyrir upplysingum sem gefa annað til kynna en það sem einstaklingurinn telur. Ranghugmyndir eiga ser þannig ekki neina raunverulega astæðu eða sonnun. Ranghugmyndir geta verið mismunandi. Einstaklingurinn getur talið að einhver vilji drepa sig, eða þa að hann getur talið að hann se i raun og veru einhver frægur.

Truflun a hugsunum: Truflun a hugsunum felur i ser hugsanir sem vikja fra þvi sem eðililegt getur talist. Hugsanir geta komið og farið skyndilega, að þvi er virðist an allra tengsla. Einbeitingarskortur getur verið algengur, upp að þvi marki að einstalingurinn getur ekki haldið athygli sinni a neinu nema i skamma stund. Einnig geta geðklofar att i vandræðum með að gera ser grein fyrir þvi hvað er viðeigandi við akveðnar aðstæður. Allt þetta gerir samtal við geðklofann erfitt og veldur oft felagslegri einangrun.

Neikvæð einkenni [ breyta | breyta frumkoða ]

Neikvæð einkenni eru skortur a hreyfigetu eða framkomu, ahrif a athygli og einbeitingu, minni og nam og geta falið i ser felagslega hledrægni, skerta hreyfigetu og skort a tilfinningum og frumkvæði eða framtakssemi. Oft er einkennum lyst þannig að þau seu flot eða sljo. Andlit geðklofa geta verið svipbrigðalaus, rodd hans getur verið eintona og likamstjaning hans að þvi er virðist an allra tilfinninga. Skortur a ahuga, frumkvæði og framtakssemi getur valdið þvi að geðklofinn geri ekki neitt dogunum saman.

Þratt fyrir að meðferðaraðilar eigi auðvelt að greina a milli geðklofa og multiple personality disorder eiga þeir oft erfitt með að aðgreina hann fra oðrum geðsjukdomum. Það ræðst af þvi að einkenni geðklofa skarast oft við einkenni annarra geðsjukdoma, og þa serstaklega personuleikaraskanir eða arattu-þrahyggjuroskun . Psychotisk einkenni geðklofa geta sest i oðrum roskunum, svo sem geðhæð og vimuefnamisnotkun og neikvæð einkenni eru morg hver einnig dæmigerð einkenni þunglyndis .

Hugtakið schizoaffective disorder er notað þegar einstaklingur þjaist af þeim hugsanaroskunum sem tengjast geðklofa asamt personuleikaroskun, sem fylgja tviskautaroskun eða þunglyndi. Ofugt við flesta aðra sjukdoma snua sjuklingar með geðklofa ekki til venjulegs astands þar sem þeir geta tekið upp fulla virkni sina an þess að þurfa að nota lyf.

Flokkar geðklofa [ breyta | breyta frumkoða ]

Geðklofi er flokkaður i fimm undirflokka:

1. Stjarfageðklofi (e. catatonic ) [ breyta | breyta frumkoða ]

Þessi flokkur einkennist af truflun a hreyfingu. Sjuklingurinn er hreyfingalaus og bregst ekki við areiti fra umhverfinu, svo sem leiðbeiningum annarra. Auk þess getur stjarfageðklofi synt skyndilega kippi. Stjarfageðklofi getur einnig falið i ser að viðkomandi er kyrr i somu stoðu i langan tima. Eitt einkenni sem stundum sest er vaxhreyfanleiki þar sem hægt er að mota stoðu einstaklingsins eftir eigin hofði. Stjarfageðklofi einkennist þannig af likamlegum einkennum.

2. Ofsoknargeðklofi (e. paranoid ) [ breyta | breyta frumkoða ]

Ofsoknargeðklofi er algengari meðal karlmanna en kvenna og upphaf hans er oftast þegar einstaklingurinn er 15 til 34 ara. Ofsoknargeðklofar þjast stoðugt af tilfinningu um að fylgst se með þeim, þeir seu eltir eða jafnvel ofsottir. Ofsoknargeðklofar þroa með ser ranghugmyndir þar sem þeir þurfa að verja sig gegn þeim sem ofsækja þa. I þo nokkrum tilfellum þarf að leggja inn ofsoknargeðklofa.

Það er engin lækning til við ofsoknargeðklofa en hægt er að halda honum niðri og draga ur eða koma i veg fyrir ranghugmyndir með lyfjum. Algengt vandamal er að ofsoknargeðklofar neiti að taka lyfin sin sem veldur þvi að þeir falla aftur i sama farið. Orsakir ofsoknargeðklofa eru ekki ljosar en talið er að sjukdomurinn gangi i erfðir . Streita veldur ekki ofsoknargeðklofa en hun hefur ahrif a þroun og alvarleika hans.

Aður en sjukdomurinn bryst að fullu fram eru einkenni hans oft ljos fjolskyldumeðlimum geðklofans. Meðal algengra einkenna eru raðaleysi, taugaveiklun , undarleg hegðun, afskiptaleysi og reiði.

3. Oreiðugeðklofi (e. disorganized) [ breyta | breyta frumkoða ]

Oreiðugeðklofi einkennist af samhengislausu tali, ofskynjunum og ranghugmyndum, undarlegri hegðun, felagslegri einangrun og litlum tilfinningum. Ofskynjanirnar og ranghugmyndirnar geta haft þema en olikt þvi sem a ser stað i ofsoknargeðklofa eru þær yfirleitt samhengislausar. Hegðun þeirra með oreiðugeðklofa er oft lyst sem heimskulegri eða barnalegri. Sjukdomurinn kemur yfirleitt snemma fram eða fyrir 25 ara aldur. Þunglyndi eða psychosis i fjolskyldu er talið auka likur a þvi að barn greinist siðar með oreiðugeðklofa.

4. Osundurgreindur geðklofi (e. undifferentiated) [ breyta | breyta frumkoða ]

I osundurgreindum geðklofa uppfyllir einstaklingurinn skilgreiningu fyrir geðklofa en fellur þo ekki i þrja aðurnefnda flokka eða getur mogulega fallið i fleiri en einn an þess að hægt se að gera a milli þeirra. Nauðsynlegt er að reyna að staðsetja sjuklinga i einhverjum þriggja flokkanna aður en þeir eru skilgreindir með osundurgreindan geðklofa.

5. Residual geðklofi [ breyta | breyta frumkoða ]

Þa hefur einstaklingurinn verið skilgreindur með geðklofa en er laus við psychotisk einkenni. Einstaklingar i þessum hopi syna hins vegar oft afram einhver einkenni svo sem felagslega einangrun og litlar tilfinningar.

Orsakir geðklofa [ breyta | breyta frumkoða ]

Það er engin ein astæða geðklofa. Flestir sjukdomar eru tilkomnir vegna margra þatta, svo sem erfðafræðilegra , atferlis- og umhverfisþatta og það sama gildir um geðklofa. Talið er að einstaklingar hafa i ser nokkurs konar "auðveldleika" fyrir geðklofa, það er að genafræðilegar astæður liggi að baki geðklofa. Þo er talið að eitthvað þurfi til að kveikja geðklofann, það er að segja, eitthvað utanaðkomandi þarf að hafa ahrif a einstaklinginn og koma geðklofanum þannig af stað. Þetta getur falið i ser atburði, svo sem dauðsfall ættingja eða astarsorg eða eitthvað annað. Meðferð við geðklofa byggir a þvi að minnka einkenni sjukdomsins og gera þeim sem af honum þjast það kleift að lifa nokkurn veginn eðlilegu lifi.

Arfgengi [ breyta | breyta frumkoða ]

Geðklofi er algengur i sumum fjolskyldum. Ættingjar geðklofa eru frekar i hættu a að fa geðklofa en þeir sem ekki eiga ættingja með geðklofa og hættan er meiri eftir þvi sem einstaklingarnir eru likari hvor oðrum genalega. Ef annar eineggja tvibura hefur geðklofa eru 40 - 50% likur a þvi að hinn hafi einnig geðklofa. Ef annað foreldri þjaist af geðklofa eru um 10% likur a að barnið hafi einnig geðklofa. Eins og aður segir er algengi geðklofa um eða innan við 1%. Rannsoknir a einstaklingum sem ekki hafa verið aldir upp hja raunverulegum foreldrum benda einnig til þess að orsokin se genafræðileg en ekki uppeldisleg. Su staðreynd að born geðklofa eru jafn liklegt til að fa geðklofa hvort sem þau alast upp hja fosturforeldrum eða raunverulegum foreldrum styður þa kenningu enn fremur. Genarannsoknir gefa til kynna að morg gen leiki hlutverk i geðklofa. Rannsoknir hafa helst beinst að litningum 13 og 6 en þeir hafa ekki verið staðfestir.

Taugafræði [ breyta | breyta frumkoða ]

Su kenning hefur komið fram að geðklofi se taugafræðilegur sjukdomur þar sem þroun heilans a meðgongu valdi sjukdominum. Það að sjukdomurinn komi ekki fram fyrr en eftir kynþroska er þa meðal annars utskyrt með þvi að taugakerfi likamans nai a einhverjum tima ekki að valda þeirri streitu sem oft er til staðar i lifinu. Til stuðnings þessari kenningu hefur verið synt fram a það að vandamal við meðgongu og fæðingu auki likurnar a geðklofa tvo- til þrefalt og þvi meiri, eða fleiri, sem vandamalin eru þvi meiri likur eru a að barnið fai geðklofa.

Veirusyking mæðra a meðgongu hefur einnig verið tengd geðklofa. Það er ahugavert að fleiri born fæðast með geðklofa seint um vetur eða a vori en a oðrum arstimum. Veirusykingar eru enda algengari a veturna og rennir það stoðum undir kenninguna. Fræðimenn eru hins vegar flestir a þvi mali að veirusyking mæðra a meðgongu se aðeins ein moguleg orsok geðklofa og se abyrg fyrir litlum hluta hja þeim sem greinast með geðklofa.

Formgerð heila sumra geðklofa virðist frabrugðin venjulegum heila og a það jafnt við um konur og karla. Rannsoknir hafa synt að þriðja heilahol geðklofasjuklinga er oft oeðlilega stort og stærðina er ekki hægt að skyra með þattum eins og aldri eða meðferð. Astæðan er talin vera vegna einhvers sem gerist a fosturskeiði barnsins en hvað er ekki vitað. Þar sem aukin stærð virðist hafa komið fram þegar einkenni geðklofans koma fyrst i ljos er vist að stækkað heilahvel er ekki afleiðing sjukdomsins. Athuga verður hins vegar að þessi afbrigðileiki heilauppbyggingar er ekki til staðar hja ollum geðklofasjuklingum, heldur benda rannsoknir til þess að hun verði aðeins hja um þriðjungi þeirra. Að sama skapi a hun ser einnig stað hja einstaklingum sem ekki þjast af geðklofa. Sumir rannsakendur halda þvi enn fremur fram að hun se aðallega tengd neikvæðum einkennum geðklofa en su tilgata hefur ekki verið sonnuð. Rannsoknir a þessari ovanalegu heilabyggingu liða að nokkru leyti fyrir það að aðeins er hægt að skoða heila geðklofa gaumgæfilega eftir að þeir deyja og þvi er ekki hægt að rannsaka hana a sama tima og hegðun og hugsunum geðklofans er konnuð. Ny tækni i heilaskonnun ætti hins vegar að geta varpað mun betra ljosi a þetta atriði sem og onnur.

Taugaboðefni [ breyta | breyta frumkoða ]

GABA [ breyta | breyta frumkoða ]

Rannsoknir hafa leitt i ljos litla virkni akveðinna heilafrumna sem sja um að framleiða boðefni , serstaklega gammasyru (GABA) og hafa m.a. það hlutverk að hamla virkni annarra heilafrumna. Gammasyran tengist stjornun a mottoku skynupplysinga heilans. Rannsoknir hafa synt að magn þessara taugaboðefna hja geðklofum er oeðlilega lagt. Þvi er talið að þessi taugaboðefni geri það að verkum að heili geðklofa bregðist við of morgum areitum i umhverfinu og hafi ekki hæfileikann til að utiloka skynareiti sem ekki eru endilega nauðsynleg honum.

Dopaminkenningin [ breyta | breyta frumkoða ]

Rannsoknir hafa leitt i ljos að geðklofi tengist of miklu magni dopamins i taugamotum (þ.e. þar sem tveir taugungar mætast og senda boð a milli). Dopamin eykur næmi taugunga i heila fyrir areiti. Aukið næmi fyrir utanaðkomandi areitum kemur að gagni fyrir einstaklinga þegar þeir þurfa að taka vel eftir umhverfinu, svo sem þegar hætta steðjar að þeim. Fyrir geðklofa þa eykur dopaminmagn a truflun þeirra. Geðrofslyf verka með þvi að bindast viðtokum fyrir dopamin og ovirkja þa svo dopamin verkar ekki a viðtakann. Með þessu ma minnka jakvæði einkenni sjukdomsins, þ.e. ofskynjanir. Lyf sem verka andstætt við geðrofslyf, til dæmis orvandi efni eins og amfetamin , kalla morg fram jakvæði einkenni sjukdomsins, einu nafni nefnd geðrof. Lyfið getur jafnvel ytt undir geðklofalik einkenni hja folki sem ekki þjaist af geðklofa.

Meðferð [ breyta | breyta frumkoða ]

Lyfjameðferð [ breyta | breyta frumkoða ]

Lyf hafa verið gefin við geðklofa siðan a sjotta aratugnum og þau hafa til muna bætt lif einstaklinga með geðklofa. Lyfin minnka i flestum tilfellum sturlunar einkenni geðklofa og bæta til muna virkni meirihluta þeirra sem þjast af geðklofa. Lyf lækna þo ekki geðklofa heldur einungis halda þau honum i flestum tilfellum niðri og þa serstaklega jakvæðum einkennum hans. Lyf við geðklofa hafa hins vegar synt takmarkaða virkni a neikvæð einkenni geðklofa.

I auknum mæli er farið að gefa lyf i sprautuformi, sem hafa mun lengri virkni en lyf i tofluformi og gera það að verkum að einstaklingurinn þarf ekki að taka lyfin sin daglega. Þetta er serstaklega mikilvægt þar sem margir geðklofar eiga það til að hætta a lyfjum upp a sitt einsdæmi a einhverjum tima. Lyfjarannsoknir beinast ekki hvað sist að þvi að auka liftima þessara lyfja (þannig að hægt se að gefa þau sjaldnar með somu virkni) og að minnka aukaverkanir þeirra. I dag eru margvislega aðferðir notaðar til að minna geðklofa a lyf og að fylgjast með lyfjatoku þeirra. Pillubox þar sem hver dagur er merktur eru algeng, lyf eru oft gefin með maltiðum og tæki sem lata vita hvenær eigi að taka lyf eru einnig algeng.

Ekkert lyf við geðklofa er laust við aukaverkanir þo vissulega seu þær mismiklar eftir lyfjum. Sumar eru tiltolulega meinlausar a meðan aðrar eru alvarlegri. Dæmi um aukaverkanir eru þreyta, eirðarleysi, þyngdaraukning, voðvakippir og titringur og oskyr sjon. Flest þessara einkenna hverfa ef skammtur er minnkaður eða ef breytt er um lyf. Dæmi um lyf með alvarlega aukaverkun er lyfið clozaril, sem veldur minnkun hvitra bloðkorna i bloði þess sem tekur lyfið og sem merkir að fylgjast þarf vel með sjuklingnum. Annað langtima einkenni lyfja við geðklofa er Tardive dyskinesia (TD) sem felur i ser osjalfraðar taugahreyfingar, oftast kringum og i munni. Tardive dyskinesia a ser stað hja 15 - 20% þeirra geðklofa sem fengið hafa eldri lyf við geðklofa i morg ar en getur einnig komið fram hja þeim sem taka ny lyf við geðklofa, þratt fyrir að likurnar til þess seu mun minni. Einkenni tardive dyskinesia eru i flestum tilfellum mild og i sumum tilfellum verður sjuklingurinn sjalfur ekki einu sinni var við þau.

Þar sem þunglyndi er algengur fylgifiskur geðklofa þa þurfa margir geðklofar einnig að taka þunglyndislyf. Að sjalfsogðu þarf að gata þau lyf sem geðklofar taka og velja þunglyndislyf ut fra þvi. Lyf við geðklofa eru ekki likleg til að verða avanabindandi.

Sa misskilningur er oft rikjandi að lyf við geðklofa seu einhvers konar "spennitreyja hugans", það er að þau seu notuð til að na sjuklingnum halfvegis ut ur heiminum. Vissulega ma nota lyf við geðklofa a þann hatt en aðeins ef farið er yfir venjulegan skammt. Markmið lyfjanna er að sjalfsogðu að hjalpa geðklofasjuklingnum en ekki að kyla þa kalda með lyfjum. Mismunandi er hversu lengi lyfjameðferð varir. Sumir þurfa aðeins lyf i skamman tima a meðan aðrir þurfa að taka lyf alla ævi.

Algengt er að geðklofar hætti að taka lyfin sin og geta astæðurnar fyrir þvi verið margar. Stundum telja sjuklingar astand sitt ekki það alvarlegt að þeir þurfi að taka lyf. Fyrir kemur að fjolskyldumeðlimir gera ser ekki grein fyrir sjukdomnum og raðleggja monnum að hætta að taka lyfin. Stundum fylgjast læknar ekki nægjanlega vel með þvi að lyfjagof se fylgt eftir eða þa að þeir hlusta ekki nægjanlega vel a kvartanir sjuklingsins og oskir um að profa ny lyf. Einnig kemur fyrir að geðklofar telji aukaverkanir alvarlegri en sjukdominn sjalfan og hætta þess vegna a lyfjunum. Þar sem misnotkun vimuefna er nokkuð algeng hja geðklofum er einnig algengt að þau trufli virkni lyfjanna.

Salfræðilegar meðferðir [ breyta | breyta frumkoða ]

Lyf við geðklofa eru nauðsynleg til að minnka einkenni sjukdomsins en hafa gefið misgoða raun við að kljast við þa hegðun sem fylgir sjukdominum. Þratt fyrir að einkenni geðklofa seu i lagmarki eiga margir geðklofar einstaklega erfitt með samskipti og mynda sambond við aðra, syna ahuga a hlutum og sja um sjalfan sig. Þar sem geðklofi kemur oftast fram a þeim arum sem eru mjog mikilvæg i lifi og motun einstaklingsins, svo sem þegar hann er i nami, eru geðklofar oft i verri aðstoðu en aðrir þegar kemur að vinnumarkaðinum. Þvi bætist skortur a menntun og reynslu i atvinnulifinu oft við aðra þætti. Það er i þessum atriðum sem salfræðileg meðferð kemur ekki hvað sist að gagni. Að sama skapi kemur salfræðileg meðferð að litlum notum við alvarleg einkenni sjukdomsins (svo sem ranghugmyndir og ofskynjanir) en getur verið gagnleg við sum vægari einkenni hans. Eins og með aðra sjukdoma bjoða salfræðingar upp a mismunandi meðferðarform. Her verður minnst a þau helstu og sem hafa gefið hvað bestu raunina:

Endurhæfing [ breyta | breyta frumkoða ]

Með endurhæfingu er logð ahersla a felagslega og verklega þætti til að hjalpa sjuklingum að yfirvinna vandamal sem tengjast þessum sviðum. Endurhæfingaraætlanir geta falið i ser raðleggingar um storf, starfsnam, lausnir við vandamalum, notkun samgangna og kennslu i þvi að fara með peninga. I stuttu mali, flest það sem er nauðsynlegt til að lifa sjalfstæðu lifi meðal folks utan hins verndaða umhverfis sjukrahusa.

Einstaklingsbundnar meðferðir [ breyta | breyta frumkoða ]

Einstaklingsbundin meðferð byggir a reglulegum samtolum sjuklings og meðferðaraðila, hvort heldur geðlæknis , salfræðings eða felagsraðgjafa . Meðferðin getur beinst að vandamalum i lifi sjuklingsins, reynslu hans, hugsunum, tilfinningum eða sambondum. Markmið meðferðarinnar er að einstaklingurinn nai að skilja frekar sjalfan sig og vandamal sin. Rannsoknir syna að meðferðir sem byggja a stuðningi við sjuklinginn og sem beinast að vandamalum hans gefa goða raun fyrir geðklofa. Einna algengust meðferða er hugræn atferlismeðferð . Mikilvægt er þo að muna að þess hattar meðferð kemur ekki i staðinn fyrir lyfjameðferðir heldur eru goð viðbot eftir og a meðan lyfjameðferð hefur verið beitt.

Fjolskyldumeðferðir [ breyta | breyta frumkoða ]

Geðklofar eru oft settir i umsja fjolskyldu sinnar eftir að hafa utskrifast af sjukrahusum og þvi er mikilvægt að fjolskyldumeðlimir læri allt það sem þeir geta um sjukdominn og hvaða vandamalum hann veldur. Mikilvægt er að fjolskyldumeðlimir læri það hvernig minnka megi likurnar a þvi að sjuklingnum hraki aftur, svo sem með þvi að gera ser grein fyrir þeim stuðningi sem þeim sjalfum byðst sem og hættunni a þvi að einstaklingurinn hætti að taka lyfin sin. Kennsla i þvi hvernig best er að leysa vandamal kemur t.d. að goðum notum og er liklegri til að auðvelda lif sjuklingins. Auk þess er mikilvægt að fjolskyldumeðlimir styrki jakvæða hegðun einstaklingsins og lati hann vita hvað þeim finnst. Likt og aðrir gera geðklofar ser nefnilega ekki alltaf grein fyrir þvi hvað er æskileg hegðun. Fjolskyldumeðlimir sem gera ser ekki grein fyrir sjukdominum, einkennum hans og þvi hvernig eigin viðbrogð eru og eiga að vera eru liklegir til að auka a streitu einstaklingsins og þvi a likur þess að sjuklingnum hraki. Dæmi eru um að fjolskyldumeðlimir hafi getað spað fyrir um timabil geðklofaeinkenna betur en sjuklingurinn sjalfur, svo sem með þvi að fylgjast með svefnvenjum hans eða breytingum a tali. Slikt eykur að sjalfsogðu likurnar a þvi að hægt verði að koma i veg fyrir timabil einkenna.

Sjalfshjalparhopar [ breyta | breyta frumkoða ]

Sjalfshjalparhopar fyrir geðklofa og fjolskyldur þeirra eru mikilvægir. Hoparnir styrkja samheldni einstaklinga og hjalpa þeim að gera ser grein fyrir þvi að þeir standi ekki einir, að aðrir seu i somu sporum. I sjalfshjalparhopum geta geðklofar og fjolskyldumeðlimir einnig fengið rað fra oðrum sem hafa verið i somu sporum. Þratt fyrir að flestir leiti til sjalfshjalparhopa eftir að þeir hafa utskrifast og eru að fota sig a ny i lifinu er gagnsemi þeirra ekki eingongu bundið við það hlutverk. Þeir geta verið mikilvægir þrystihopar i ymsum malum og geta unnið að þvi að breyta viðhorfum folks til sjukdoma, sem gerir það þvi oft auðveldara fyrir fjolskyldumeðlimi ef sjukdomur bankar uppa hja þeim. Sjalfshjalparhopar, sem i upphafi hafa ef til vill haft það helst a stefnuskra sinni að syna samhyggð og stuðning, geta þannig þroast i það að veita upplysingar og utryma fordomum.

Stuðningur við geðklofa getur komið ur oðrum attum en þeim sem minnst er a her að ofan. Prestar og vinir geta haft sitt að segja þegar kemur að þvi að sinna eða hjalpa geðklofa. Almennt gildir að þvi meiri sem stuðningurinn er og þvi betur sem aðrir skilja sjukdominn og það hvað geðklofinn gengur i gegnum, þvi betri eru horfurnar fyrir hann og þvi minni likurnar a þvi að honum hraki. Þetta breytir þvi þo ekki að þratt fyrir að geðklofi fai alla þa meðferð sem hann getur er enn þa hætta a að honum hraki.

Batahorfur [ breyta | breyta frumkoða ]

I um það bil þriðjungi tilfella þjaist sjuklingur af psychotic timabili i nokkra manuði og nær ser svo að fullu an meðferðar. Einkenni geðklofa minnka oft siðar a ævinni og tengist það minnkuðu dopaminmagni heilans. Geðklofi er olæknanlegur en hægt er að meðhondla hann með antipsychotic lyfjum. Hann er þvi oft borinn saman við sykursyki , sem er olæknanleg en hægt er að halda i skefjum með insulini. Lyf við geðklofa geta haft oþægilegar aukaverkanir, svo sem truflað hreyfiskyn, og margir sjuklingar hætta að taka lyfin sin.

Niðurstoður hafa gefið til kynna að insight-oriented salaraflsmeðferð, þar sem einstaklingurinn er beðinn að skilja orsakir hugarastands sins, er tilgangslaus og getur jafnvel haft neikvæð ahrif.

Batalikur geðklofa hafa batnað siðustu aratugi. Þratt fyrir að engin meðferð se til sem lækni geðklofa er nauðsynlegt að muna það að margir sem fa meðferð geta lifað nokkuð eðlilegu lifi þratt fyrir sjukdominn. Frekari rannsoknir, þroun lyfja og meðferðarform ættu að auka likurnar a bata geðklofasjuklinga.

Þegar fylgst hefur verið með geðklofum i langan tima er ljost að afar mismunandi er hvernig þeir spjara sig. Sumir þættir virðast auka likurnar a bata geðklofasjuklinga, svo sem ef einstaklingurinn hefur lifað sjalfstæðu lifi i samfelaginu aður og stundað vinnu. Þekking okkar a sjukdominum takmarkar hins vegar þær alyktanir sem við getum dregið af þessum staðreyndum. Ljost er að þorf er a frekari rannsoknum a þessum sjukdomi sem hefur svo alvarleg ahrif a lif þeirra sem af honum þjast.

Það er ha tiðni sjalfsviga meðal geðklofa og flest þeirra eiga ser stað a fyrstu arum eftir greiningu.

Geðklofi og lyf [ breyta | breyta frumkoða ]

Tvennt serstaklega getur "kveikt" geðklofa: Lyf og streita. Þa er att við að geðklofinn komi fram þegar einstaklingur er undir miklu alagi eða neytir efna i miklum mæli. Lyf sem geta þannig aukið likur a að geðklofi komi fram eru orvandi lyf (svo sem kokain og amfetamin ), ofskynjunarlyf (svo sem LSD ) og jafnvel marijuana .

Það hefur einnig vakið athygli að meirihluti geðklofa reykja. A meðan algengi reykinga eru um 25% þa er talan hja geðklofum allt að þrisvar sinnum hærri. Það getur verið serstaklega erfitt fyrir geðklofa að hætta að reykja, þar sem frahvarfseinkennin geta ytt undir einkenni geðklofans. Það hefur einnig vakið athygli að geðklofar eru siður liklegri til að deyja ur lungnakrabbameini. Ekki er vist hver astæðan fyrir þvi siðara er en hun getur legið i genum einstaklingsins eða i auknum likum geðklofa a að deyja fyrir aldur fram.

Aðrar kenningar um geðklofa [ breyta | breyta frumkoða ]

A sjounda aratugnum komu fram kenningar um að geðklofar væru i raun og veru ekki veikir heldur endurspegluðu þeir ofgar fjolbreytileika mannfolksins og það, asamt þvi að þeir næðu ekki að aðlagast samfelaginu nægjanlega vel, ylli þvi að þeim væri komið fyrir a hælum. Þessi nalgun er hluti mun viðameiri spurningar: hvað er heilbrigt og hvað ekki? A meðan þær spurningar eru þarfar og eiga i flestum tilfellum rett a ser gera þær litið fyrir geðklofa i sjalfu ser. Geðklofi er sjukdomur sem finnst i ollum samfelogum og prosenta þeirra sem taldir eru þjast af geðklofa er somuleiðis svipuð alls staðar, burtseð fra menningu. Þau rok renna stoðum undir þa staðhæfingu að geðklofi se i raun sjukdomur sem gangi, a.m.k. að einhverju leyti, i erfðir.

Ymislegt [ breyta | breyta frumkoða ]

Geðklofi og sjalfsvig [ breyta | breyta frumkoða ]

Geðklofar eru i serstaklega mikilli hættu a að fremja sjalfsvig og talið er að allt að 10% þeirra sem þjast af geðklofa fremji sjalfsvig, serstaklega ungir karlmenn sem þjast af geðklofa. Engin ein astæða er fyrir þessu en mikilvægar astæður eru an efa su kvol sem oft fylgir sjukdominum og su breyting a lifi einstaklinga sem hann hefur i for með ser.

Geta born verið með geðklofa? [ breyta | breyta frumkoða ]

Þar sem geðklofi er liffræðilegur sjukdomur þa geta born, strangt til tekið, verið með geðklofa. Sjukdomurinn kemur hins vegar ekki fram fyrr en siðar. Sumir telja akveðin personueinkenni barna, svo sem undarlegt tal, vera merki um geðklofa en afar fa born upplifa ofskynjanir eða þær oeðlilegu ranghugmyndir sem finnast i geðklofa.

Eru geðklofar vanalega ofbeldisfullir? [ breyta | breyta frumkoða ]

Folk með geðklofa eru ekki alla jafna hættulegir oðrum og hafa rannsoknir synt að ofbeldisverknaðir mælast ekki i meira hlutfalli hja þeim en folki an geðraskana. Margir geðklofar kjosa enda að halda sig til hles og blanda ekki geði við aðra. Hins vegar eru nokkrir þættir sem auka likurnar a þvi að geðklofar syna ofbeldishegðun og eru þeir mikilvægustu hvort þeir hafi synt ofbeldisfulla hegðun aður en þeir greindust með geðklofa og það hvort þeir misnoti afengi. I þvi tilviki er mikilvægt að muna það að afengi eykur einnig likur a ofbeldisverkum þeirra sem ekki hafa greinst með geðklofa.

Skaldsogur og kvikmyndir [ breyta | breyta frumkoða ]

Frekari lesning [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]