한국   대만   중국   일본 
Galaxian - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Galaxian

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Galaxian-spilakassi

Galaxian er tolvuleikur sem Namco þroaði og gaf ut i Japan i oktober 1979 . Leikurinn atti að veita Space Invaders fra Taito samkeppni. Likt og i Space Invaders styrir leikmaður geimskipi neðst a skjanum og getur fært það til hægri eða vinstri. Ofan við það eru raðir af geimverum sem færast taktfast neðar a skjainn og varpa sprengjum a geimskip leikmannsins. Helsta nyjung leiksins var að með vissu millibili steypa geimverurnar ser niður að geimskipi leikmannsins sem gerði leikinn erfiðari en i Space Invaders. Leikurinn var einn þeirra fyrstu sem nyttu ser litaskja til hins ytrasta með marglitum kvikum og sprengingum, bakgrunnstonlist og stjornuhiminn i bakgrunni sem rullar upp eftir skjanum. Leikurinn slo i gegn og tveimur arum siðar gaf Namco ut framhaldsleikinn Galaga sem naði lika miklum vinsældum.

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .