한국   대만   중국   일본 
Gaius Sempronius Gracchus - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Gaius Sempronius Gracchus

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Gracchusarbræður, brjostmynd fra 19. old.

Gaius Sempronius Gracchus ( latina : CAIVS·SEMPRONIVS·TIBERII·FILIVS·PVBLII·NEPOS·GRACCVS ) ( 153 f.Kr. ? 121 f.Kr. ) var romverskur stjornmalamaður. Hann var yngri broðir stjornmalamannsins Tiberiusar Gracchusar . Likt og broðir hans reyndi Gaius Gracchus að koma til leiðar ymsum felagslegum umbotum i oþokk yfirstettarinnar og leiddi það að endingu til dauða hans.

Gaius Gracchus var sonur Tiberiusar Gracchusar eldri og Corneliu Africana, en hun var dottir Scipios Africanusar . Gaius var niu arum yngri en broðir sinn, Tiberius, og tok sin fyrstu skref i stjornmalalifi Romaborgar þegar hann aðstoðaði broður sinn við umbætur i jarðamalum. Eftir morðið a Tiberiusi varð Gaius kvestor a Sardiniu um tima. Arið 123 f.Kr. var hann kjorinn Alþyðuforingi ( Tribunus plebis ) fyrir arið 122 f.Kr. Þær þjoðfelagsumbætur sem Gaius reðst i voru umfangsmeiri en þær sem broðir hans hafði staðið fyrir og oft var þeim beint að þeim sem stoðu fyrir morðinu a Tiberiusi. Meðal annars let Gaius setja log sem gerðu folki kleyft að logsækja embættismenn sem hofðu sent menn i utlegð, en margir af stuðningsmonnum Tiberiusar hofðu verið sendir i utlegð. Einnig helt hann afram umbotum Tiberiusar i jarðamalum. Arið 122 f.Kr. var Gaius aftur kosinn Alþyðuforingi, fyrir arið 121 f.Kr., þo svo að hann hafi ekki verið i framboði og ekki sost eftir embættinu. Oldungaraðið ottaðist vold og vinsældir Gaiusar ekki siður en það hafði ottast broður hans. Oldungaraðsmenn og fylgismenn þeirra og reyndu þvi að grafa undan trausti almennings a Gaiusi og reyndu einnig að bæta eign imynd með þvi að setja log sem komu almenningi vel. Að lokum kom til ataka milli fylkingar Gaiusar og fylkingar oldungaraðsins, a Forum Romanum. Gaius fluði atokin og framdi sjalfsmorð stuttu siðar.

Tengill [ breyta | breyta frumkoða ]

  • ?Hvað unnu Gracchusarbræður ser helst til frægðar?“ . Visindavefurinn .
   Þessi fornfræði grein sem tengist sagnfræði er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .