Golanhæðir

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Ramvatn við Hermonfjall i Golanhæðum

Golanhæðir eru landsvæði við botn Miðjarðarhafs sem afmarkast af Yarmuk-a i suðri, Galileuvatni og Huladal i vestri, Hermonfjalli i norðri og Raqqad Wadi i austri. Golanhæðir tilheyra Syrlandi en tveir þriðju hlutar svæðisins eru hersetnir af Israel sem lagði þa undir sig i Sex daga striðinu arið 1967.

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .