Fumio Kishida

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Fumio Kishida
岸田 文雄
Fumio Kishida arið 2021.
Forsætisraðherra Japans
Nuverandi
Tok við embætti
4. oktober 2021
Þjoðhofðingi Naruhito
Forveri Yoshihide Suga
Personulegar upplysingar
Fæddur 29. juli 1957 ( 1957-07-29 ) (66 ara)
Shibuya , Tokyo , Japan
Stjornmalaflokkur Frjalslyndi lyðræðisflokkurinn
Maki Yuko Kishida (g. 1988)
Haskoli Waseda-haskoli
Undirskrift

Fumio Kishida (f. 29. juli 1957) er japanskur stjornmalamaður, nuverandi forsætisraðherra Japans og forseti Frjalslynda lyðræðisflokksins . Hann tok við embætti þann 4. oktober 2021 eftir afsogn Yoshihide Suga . [1]

Kishida hefur setið a japanska þinginu fra arinu 1993 fyrir Hirosima og gegndi embætti utanrikisraðherra fra 2012 til 2017 i rikisstjorn Shinz? Abe . [2]

Kishida gaf kost a ser i forsetakjori Frjalslynda lyðræðisflokksins i september 2021 eftir að flokksleiðtoginn og forsætisraðherrann Yoshihide Suga lysti yfir að hann hygðist ekki sitja lengur. Hann vann sigur þann 29. september eftir kosningabarattu a moti Taro Kono , sem styrði aðgerðum stjornvalda gegn COVID-19-faraldrinum , Seiko Noda , fyrrverandi jafnrettisraðherra, og þingkonunni Sanae Takaichi . Eftir kjor sitt a forsetastol hvatti Kishida flokksfelaga sina til að syna Japonum að Frjalslyndi lyðræðisflokkurinn væri endurborinn og væri þess verður að fara afram með stjorn landsmala. [3]

Japanska þingið staðfesti Kishida sem nyjan forsætisraðherra Japans þann 4. oktober 2021. Kishida hefur talað fyrir breytingum a efnahagsstefnunni sem Japan hefur fylgt fra þvi a stjornartið Shinz? Abe, sem Kishida vill meina að þjoni fyrst og fremst hagsmunum storfyrirtækja. [4]

Kishida leiddi Frjalslynda lyðræðisflokkinn i kosningum þann 31. oktober 2021. Flokkurinn viðhelt hreinum meirihluta a japanska þinginu. [5]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Markus Þ. Þorhallsson (4. oktober 2021). ?Japansþing kaus Kishida sem forsætisraðherra“ . RUV . Sott 4. oktober 2020 .
  2. Atli Isleifsson (29. september 2021). ?Allar likur a að Kis­hida taki við em­bætti for­sætis­rað­herra af Suga“ . Visir . Sott 4. oktober 2020 .
  3. Asgeir Tomasson (29. september 2021). ?Nyr leiðtogi Japans kjorinn“ . RUV . Sott 4. oktober 2020 .
  4. Atli Isleifsson (4. oktober 2021). ?Kis­hida stað­festur i em­bætti for­sætis­rað­herra“ . Visir . Sott 4. oktober 2021 .
  5. Atli Isleifsson (1. november 2021). ?Flokkur Kis­hida naði hreinum meiri­hluta“ . Visir . Sott 27. november 2021 .


Fyrirrennari:
Yoshihide Suga
Forsætisraðherra Japans
( 4. oktober 2021 ?)
Eftirmaður:
Enn i embætti


   Þetta æviagrip sem tengist stjornmalum og Japan er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .