Friðrik 2. Danakonungur

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Friðrik 2. ( 1. juli 1534 - 4. april 1588 ) var konungur Danmerkur fra 1559 til dauðadags.

Friðrik var sonur Kristjans 3. og Dorotheu af Saxlandi-Lainborg. Hann var utnefndur rikisarfi arið 1536 , eftir að faðir hans vann sigur i Greifastriðinu og var tekinn til konungs i allri Danmorku. Hann tok við rikjum eftir að faðir hans lest a nyarsdag 1559. Sama ar naði hann undir sig Þettmerski ( Dithmarschen ) i Norður-Þyskalandi með stuðningi foðurbroður sins, Adolfs hertoga af Gottorp . Ahugi hans a að na Sviþjoð aftur undir danskt vald leiddi hann ut i Sjo ara striðið við Svia 1563 - 1570 . Hann syndi i fyrstu myndugleik en ærinn striðskostnaður leiddi til þess að hann varð að fa fornan ovin foður sin, Peder Oxe ( 1520 - 1575 ), til að retta af fjarhag rikisins. Oxe þrefaldaði meðal annars Eyrarsundstollinn , en fyrir tekjurnar af honum let konungur reisa Kronborgarholl og Friðriksborgarholl .

Friðrik 2. veitti toluverðu fe til stjornufræðingsins Tycho Brahe til að hann gæti unnið að fræðum sinum a eyjunni Hveðn , en þar let Brahe reisa hollina og stjornuskoðunarstoðina Uraniuborg og siðar stjornuskoðunarstoðina Stjornuborg þar sem hann og lærisveinar hans stunduðu ymsar athuganir a gangi himintunglanna. Eftir lat Friðriks konungs dro mjog ur stuðningi krununnar og Brahe lenti upp a kant við Kristjan 4. og flutti a endanum til Prag og do þar.

Friðrik 2. þjaðist lengi vel af malariu og a siðustu æviarum sinum jukust þjaningar hans mjog. I likræðu sinni yfir Friðriki dro presturinn og sagnfræðingurinn Anders Sørensen Vedel ekki dul a að Friðrik hefði flytt dauða sinum með drykkjuskap.

Ungur varð Friðrik astfanginn af hefðarmeyjunni Onnu Hardenberg, en hun var lofuð oðrum og þotti heldur ekki konunginum samboðin, svo að ekkert varð af giftingu þeirra. Hann giftist ekki fyrr hann var orðinn 38 ara, 20. juli 1572 , og var bruðurin 15 ara gomul frænka hans, Soffia af Mecklenburg (1557 - 1631). Þau eignuðust saman sjo born, þar a meðal Kristjan 4. Danakonung og Onnu, sem giftist Jakob 6. Skotakonungi , sem siðar varð Jakob 1. konungur Bretlands.

Friðrik veitti Guðbrandi Þorlakssyni biskupi leyfi til þess að prenta Guðbrandsbibliuna arið 1579.


Fyrirrennari:
Kristjan 3.
Konungur Danmerkur
(1559 ? 1588)
Eftirmaður:
Kristjan 4.