Franska visindaakademian

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Colbert kynnir felaga visindaakademiunnar fyrir Loðvik 14. arið 1667.

Franska visindaakademian ( franska : Academie des sciences ) er visindaakademia sem var stofnuð af Loðvik 14. arið 1666 samkvæmt tillogu fjarmalaraðherrans Jean-Baptiste Colbert . Colbert valdi upphaflega litinn hop visindamanna sem funduðu tvisvar i viku i bokasafni konungs. Andstætt Bresku visindaakademiunni sem var fra upphafi hugsuð sem felagasamtok , var Fronsku visindaakademiunni ætlað að vera opinber stofnun . Akademian var logð niður i Fronsku byltingunni 1793, asamt oðrum slikum stofnunum, en endurreist sem sjalfstæð stofnun af Napoleon Bonaparte arið 1816.

Konum var meinaður aðgangur að akademiunni til arsins 1962. Fyrsta konan sem varð fullgildur felagi var eðlisfræðingurinn Yvonne Choquet-Bruhat arið 1979.

Akademian er nu ein af fimm akademium sem mynda Institut de France .