Franska byltingin

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Malverk fra 1789 eftir Jean-Pierre Louis Laurent Houel (1735 ? 1813), sem heitir ?Prise de la Bastille“ (?Hertaka Bastillunnar“).

Franska byltingin eða stjornarbyltingin i Frakklandi er samheiti yfir miklar hræringar i stjornmalum i Frakklandi sem stoðu a arunum 1789? 1795 . Byltingarinnar er minnst fyrir þa dramatisku atburði sem leiddu til aftoku einvaldsins i valdamesta konungsriki alfunnar arið 1793 og setningar stjornarskrar sem tryggðu hinni nyju stett borgara aukin rettindi. Byltingin olli straumhvorfum i menningar- og stjornmalasogunni. [1] Margir sagnfræðingar tengja umskipti i hugarfari við viðburði byltingarinnar, endalok eldri heimsmyndar og stjornarhatta og upphaf nutimalegra, vestrænna viðhorfa og stjornmala.

Undir lok 18. aldar voru hugmyndir Upplysingarinnar allsraðandi i franskri menningu. Birtingur Voltaires var með vinsælli bokum með adeilu sinni a striðsrekstur og hugmyndir Rousseaus um samfelagssattmalann , að þegn og stjornarherrar hefðu gagnkvæmum skyldum að gegna, fengu hljomgrunn hja almenningi. Kirkjan atti undir hogg að sækja gagnvart þeirri sokn raunhyggju sem visindamenn eins og Francis Bacon , Isaac Newton og David Hume hofðu lagt grunninn að. Allt þetta grof undan itokum konungs og aðalsins.

Arið 1787 hofðu tekjur franska rikisins dregist mikið saman vegna efnahagskreppu. Konungurinn, Loðvik 16. , vildi auka tekjur sinar með þvi að leggja alogur a ymsa þa sem hofðu notið skattfriðinda, svo sem jarðeigendur. Þetta mæltist illa fyrir og aðalsmenn og klerkastett neyddu konung til að boða til stettaþings vorið 1789 . [2] Stettaþing hofðu ekki verið haldin i Frakklandi siðan 1614 . A þinginu 1789 satu logstettirnar þrjar , aðall , klerkar og þriðja stett , hver ut af fyrir sig a þinginu. Við atkvæðagreiðslur atti hver stett að hafa eitt atkvæði og þannig matti tryggja að atkvæði þriðju stettar hefðu ekki urslitaahrif, svo sem til að leggja af forrettindi hinna stettanna. Þegar til atti að taka neituðu fulltruar þriðju stettar að fara eftir þessum reglum og krofðust þess að þingið kæmi saman i einni deild. Þa var reynt að slita þinginu og solum þess lokað fyrir fulltruum þriðju stettar. Þeir letu þo ekki deigan siga og hittust asamt stuðningsmonnum sinum ur hopi aðals og presta a tennisvelli i Versolum og soru þess eið að skilja ekki fyrr en þeir hefðu utbuið stjornarskra.

Þann 11. juli 1789 gerði Luðvik 16. helsta raðgjafa sinn Jacques Necker utlægan og hofst handa við að stokka upp innan stjornkerfisins. Þa brast almenningur i Paris við með uppreisn og reðist a Bastilluna , fangelsi i Paris, og vann hana a sitt vald þremur dogur siðar. I agust 1789 var lensveldið afnumið og stuttu seinna var gefin ut yfirlysing um grunnrettindi mannsins að fyrirmynd bandarisku stjornarskrarinnar . Næstu þrju ar urðu atok um stjorn landsins, samhliða efnahagskreppu og uppþotum. Austurriki , Bretland , Prussland og fleiri erlend riki reyndu að endurreisa einveldið með valdi, a sama tima og margir franskir stjornmalamenn toldu bestu leiðina til að varðveita hugsjonir byltingarinnar að flytja hana ut til annarra landa. Fronsku byltingarstriðin hofust i april arið 1792 þegar franska loggjafarþingið lysti Heilaga romverska rikinu striði a hendur. I september var konungsvaldið afnumið og fyrsta franska lyðveldið stofnað, og i januar 1793 var Loðvik 16. tekinn af lifi með falloxi .

Eftir uppreisn i Paris um manaðarmotin mai-juni 1793 var stjornarskrain afnumin og voldin færð fra þjoðfundinum til Þjoðaroryggisnefndarinnar . A timum Ognarstjornarinnar voru um 16.000 ?gagnbyltingarsinnar“ teknir af lifi. Þessu timabili lauk i juli 1794 þegar Maximilien Robespierre var bolað fra voldum og hann siðan tekinn af lifi. Til að takast a við askoranir eins og uppreisnir konungssinna og oroa meðal almennings tok stjorn fimm manna stjornarnefnd við voldum i november 1795. Efnahagsleg stoðnun og politiskar deilur einkenndu stjorn nefndarinnar, þott Frakklandsher væri sigursæll, meðal annars vegna goðra herforingja a borð við Napoleon Bonaparte . I november 1799 tok Bonaparte við voldum þegar konsulsdæmið var stofnað. Almennt eru endalok byltingarinnar miðuð við það.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Hvað var franska byltingin og hefur hun enn einhver ahrif a samfelagsmal i Evropu og annars staðar i heiminum?“ . Visindavefurinn .
  2. Siglaugur Brynleifsson (1989). ?Stigveldið hrynur“ . Lesbok Morgunblaðsins (22): 8?10.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi sogu grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .