Francis MacDonald Cornford

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Francis Macdonald Cornford ( 27. februar 1874 ? 3. januar 1943 ) var enskur fornfræðingur og skald . Hann var felagi a Trinity College, Cambridge fra arinu 1899 og gegndi kennslustoðu við haskolann fra arinu 1902 . Hann varð Laurence Professor of Ancient Philosophy arið 1931 .

I bok sinni Thucydides Mythistoricus fra arinu 1907 færði hann rok fyrir þvi að Saga Pelopsskagastriðsins einkenndist af tragiskum skoðunum hofundarins, Þukydidesar . Ef til vill er Cornford þo betur þekktur fyrir verk sitt Microcosmographia Academica fra arinu 1908 , sem er sigild haðsadeila a haskolapolitik rituð af manni sem tok þatt i þeim. Bokin er heimild fyrir morgum fleygum setningum, svo sem: doctrine of unripeness of time .

Cornford var einnig mikilvægur fræðimaður um fornaldarheimspeki. Rit hans Plato's Cosmology: The Timaeus of Plato fra arinu 1935 er enn eitt mikilvægasta skyringarritið við samræðuna Timajos eftir Platon og Plato's Theory of Knowledge: The Theaetetus and Sophist of Plato fra 1935 er enn mikilvægt skyringarrit við samræðurnar Þeætetos og Fræðarann eftir Platon . Meðal annarra rita hans um fornaldarheimspeki og fornfræði ma nefna Greek Religious Thought From Homer to the Age of Alexander fra arinu 1923 , Before and After Socrates fra arinu 1932 , Plato and Parmenides fra 1939 , From Religion to Philosophy fra 1957

Cornford kvæntist skaldinu Frances Cornford (fædd Darwin), og skaldið John Cornford var sonur þeirra.