한국   대만   중국   일본 
Framkvæmdabanki Islands - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Framkvæmdabanki Islands

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Framkvæmdabanki Islands var fjarfestingabanki sem starfaði fra 1953 til 1966 . Hann var stofnaður var með logum nr. 716 sem samþykkt voru a Alþingi 2. februar 1953 . Bankinn var sjalfstæð stofnun i eign rikisins. Tilgangur bankans var að stuðla að uppbyggingu atvinnulifs a Islandi. Rikissjoður lagði bankanum til 95 milljona stofnfe en það voru skuldabref fyrir lanum ur Motvirðissjoði : skuldabref Sogsvirkjunar 54 milljonir, skuldabref Laxarvirkjunar 21 milljonir og skuldabref Aburðarverksmiðjunnar 20 milljonir. Bankinn atti lika að hafa umsjon með Motvirðissjoði og lanum sem rikið hafði veitt. Benjamin Eiriksson var bankastjori Framkvæmdabankans fra stofnun arið 1953 og til arsins 1965 er hann dro sig i hle af heilsufarsastæðum.

Framkvæmdasjoður Islands tok við ollum eignum og skuldum og abyrgðum Framkvæmdabanka Islands 1. januar 1967 og ollu fe Motvirðissjoðs.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]