한국   대만   중국   일본 
Framhaldsskolinn i Mosfellsbæ - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Framhaldsskolinn i Mosfellsbæ

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Framhaldsskolinn i Mosfellsbæ

Stofnaður 20. agust 2009
Skolameistari Guðbjorg Aðalbergsdottir
Nemendur 380 (arið 2014)
Nemendafelag NFFMOS
Staðsetning Haholt 35
270 Mosfellsbær
Island
Gælunofn FMOS
Heimasiða www.fmos.is

Framhaldsskolinn i Mosfellsbæ (stytt i FMOS ) var stofnaður þann 20. agust 2009 .

Samningur um stofnun Fmos var undirritaður af menntamalaraðherra og bæjarstjora Mosfellsbæjar 19. februar 2008 og byrjaði starfsemi hans strax haustið 2009 . Fyrstu fimm arin for skolastarf fram i elsta skolahusnæði Mosfellsbæjar að Bruarlandi. Lokið var við nyja skolabyggingu i arsbyrjun 2014 og fluttist skolinn þa i nyju 4.000 m² bygginguna nærri miðbæ Mosfellsbæjar.

Tvær brautir i skolanum eru til studentsprofs : natturuvisundabraut og felags- og hugvisindabraut. Boðið er upp a þrjar aðrar brautir: almenna namsbraut, listabraut, og iþrotta- og lyðheilsubraut. Skolinn byggir a simati og verkefnavinnu, og leggur aherslu a umhverfisfræði .

Nemendafelag Framhaldskolans i Mosfellsbæ (NFFMOS) rekur skemmtinefnd, fjolmiðlanefnd og iþrottanefnd. Nemendur voru 380 talsins arið 2014. [1]

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Svar mennta- og menningarmalaraðherra við fyrirspurn fra Oddnyju G. Harðardottur um fjolda nemenda i framhaldsskolum. Þingskjol Alþingis .