한국   대만   중국   일본 
Forsetakosningar a Islandi 2020 - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Forsetakosningar a Islandi 2020

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Niðurstoður eftir kjordæmum

Forsetakosningar a Islandi 2020 foru fram 27. juni 2020 . Guðni Th. Johannesson , sitjandi forseti Islands , tilkynnti i nyarsavarpi sinu 1. januar 2020 að hann myndi sækjast eftir endurkjori. [1]

Tveir frambjoðendur, Guðni Th. Johannesson forseti Islands og Guðmundur Franklin Jonsson hotelstjori og fyrrverandi verðbrefasali skiluðu meðmælalistum i ollum kjordæmum. [2]

Guðni var sigurvegari kosninganna og hlaut hann 89,4% greiddra atvæða. Kjorsokn var tæp 66,9%.

Framkvæmd kosninganna [ breyta | breyta frumkoða ]

Su nybreytni var tekin upp við framkvæmd kosninganna að sofnun undirskrifta fra meðmælendum matti fara fram með rafrænum hætti vegna heimsfaraldurs COVID-19 . [3]

Þann 26. juni, degi fyrir kosningar, var tilkynnt að kjosendur i sottkvi vegna COVID19 gætu ekki kosið [4] . Þeirri akvorðun var motmælt viða [5] og ur varð að folk i sottkvi gat kosið i gegnum bilruðu a bilaplani hja embætti Syslumannsins a hofuðborgarsvæðinu. [6] .

A kjordag komu fram abendingar um að betur hefði matt standa að framsetningu kjorseðils og toldu sumir að kassar til að setja kross, framan við nofn frambjoðenda hefðu auðveldað nyjum kjosendum að setja merki a rettan stað. Ovist er hversu mikil ahrif þessi framsetning hafði a fjolda ogildra atkvæða.

Frambjoðendur [ breyta | breyta frumkoða ]

Skiluðu ekki meðmælalistum [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Axel Petur Axelsson, hlaðvarpsstjornandi akvað að bjoða sig fram i byrjun april. [8] Skilaði ekki meðmælalista.
  • Arngrimur Friðrik Palsson, mai: Bufræðingur [9] Skilaði ekki meðmælalista.
  • Kristjan Orn Eliasson, mai: Markaðsfræðingur og alþjoðlegur skakdomari. Hætti við.
  • Magnus Ingberg Jonsson, mai: Verktaki og fiskeldisfræðingur. Hætti við.

Skoðanakannanir [ breyta | breyta frumkoða ]

Dags. Konnun GThJ GFJ Athugasemdir
03-06-2020 Þjoðarpuls Gallup [10] 90,4% 9,6% Urtak: 1108 Svarhlutfall: 55%
11-06-2020 Maskina/Stoð 2 [11] 92,4% 7,6%
20-06-2020 Zenter/Frettablaðið [12] 92,1% 7,9% Urtak: 2500 Svarhlutfall: 50,5%
24-06-2020 Þjoðarpuls Gallup [13] 93,5% 6,5% Urtak: 1589 Svarhlutfall: 51,7%

I undanfara kosninganna stoðu ymsir fjolmiðlar fyrir netkonnunum með sjalfvoldu urtaki en þær eru ekki areiðanlegar þar sem ekki er unnt að yfirfæra niðurstoður a alla kjosendur. Stuðningur við Guðmund Franklin var gjarnan mun meiri i netkonnunum með sjalfvoldu urtaki en þeim skoðanakonnunum sem unnar voru með viðurkenndum visindalegum aðferðum. Sem dæmi tilgreindu yfir 75% þatttakenda i slikri konnun a Utvarpi Sogu að þeir hygðust kjosa Guðmund Franklin Jonsson [14] .

Niðurstoður [ breyta | breyta frumkoða ]

Frambjoðandi Atkvæði %
Guðni Th. Johannesson 150.913 92,18
Guðmundur Franklin Jonsson 12.797 7,82
Samtals 163.710 100,00
Gild atkvæði 163.710 96,97
Ogild atkvæði 1.068 0,63
Auð atkvæði 4.043 2,39
Heildarfjoldi atkvæða 168.821 100,00
Kjosendur a kjorskra 252.152 66,95
Heimild: Hagstofa Islands


Fyrir:
Forsetakosningar 2016
Forsetakosningar Eftir:
Forsetakosningar 2024

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 1,0 1,1 Ruv.is - Guðni gefur kost a ser til endurkjors
  2. Tveir frambjoðendur hafa skilað meðmælum i ollum kjordæmum Visir, skoðað 23. mai 2020.
  3. ?Rafræn skraning meðmælenda fyrir forsetakosningar opnuð“ . www.stjornarradid.is . Sott 4. mai 2020 .
  4. ?Fa ekki að kjosa i sottkvi“ . RUV (enska). 26. juni 2020 . Sott 28. juni 2020 .
  5. ??Þetta ma ekki endurtaka sig" . www.mbl.is . Sott 28. juni 2020 .
  6. ?Folk i sottkvi fær að kjosa gegnum bilruðu“ . RUV (enska). 27. juni 2020 . Sott 28. juni 2020 .
  7. Guðmundur Franklin Jonsson byður sig fram til forseta Visir, skoðað 23. april, 2020
  8. Axel Petur i forsetaframboð... Geymt 28 november 2020 i Wayback Machine Frettablaðið, skoðað 23. april 2020.
  9. Karlarnir fimm sem vilja taka slaginn við Guðna Visir, skoðað 15. mai 2020
  10. 90% styðja Guðna Th. Johannesson - RUV, 3. juni 2020
  11. Guð­mundur Frank­lin sækir fylgi til Mið­flokksins, eldra folks og karla - Visir.is, 12. juni 2020
  12. Mikill meirihluti ætlar a kjorstað Geymt 23 september 2020 i Wayback Machine - Frettablaðið, 20. juni 2020
  13. Rumlega 93% segjast ætla að kjosa Guðna - Gallup, 24. juni 2020
  14. Kr, Johann (26. juni 2020). ?Konnun: Flestir ætla að kjosa Guðmund Franklin“ . Utvarp Saga . Sott 28. juni 2020 .