한국   대만   중국   일본 
Forsetaþingræði - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Forsetaþingræði

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Forsetaþingræði er fyrirkomulag stjornarfars i lyðveldum þar sem forseti er kosinn með beinni kosningu og hefur umtalsverð vold, en er ekki jafnframt stjornarleiðtogi eins og þar sem forsetaræði er við lyði. I londum sem bua við forsetaþingræði eru þannig bæði forseti og forsætisraðherra , en olikt lyðveldum þar sem rikir þingræði , fer forsetinn með raunveruleg vold en ekki taknrænt hlutverk. Hugmyndin a bak við þetta kerfi er að forsetinn myndi motvægi við vald stjornmalaflokka sem rikja a þinginu og sitja i rikisstjorn.

Vold forseta i forsetaþingræðisrikjum geta verið af tvennum toga: forsetinn getur raðið og rekið forsætisraðherra og rikisstjorn að vild, að þvi gefnu að hann njoti stuðnings þingsins, annars vegar; og hins vegar að forsetinn getur leyst upp þing, en þingið eitt getur raðið og rekið forsætisraðherra og rikisstjorn. Dæmi um hið fyrrnefnda eru Aserbaisjan , Russland og Peru ; en dæmi um hið siðarnefnda eru Frakkland , Ukraina og Alsir .

   Þessi stjornmala grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .