한국   대만   중국   일본 
Florence and the Machine - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Florence and the Machine

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Florence and the Machine
Florence and the Machine árið 2018
Florence and the Machine arið 2018
Upplysingar
Uppruni London , England
Ar 2007?i dag
Stefnur
Utgefandi
Meðlimir
  • Florence Welch
  • Isabella Summers
  • Robert Ackroyd
  • Tom Monger
  • Cyrus Bayandor
  • Aku Orraca-Tetteh
  • Dionne Douglas
  • Loren Humphrey
Fyrri meðlimir
  • Sam Doyle
  • Hazel Mills
  • Christopher Lloyd Hayden
  • Rusty Bradshaw
  • Mark Saunders
Vefsiða florenceandthemachine .net

Florence and the Machine (stilað sem Florence + the Machine ) er ensk indirokk hljomsveit stofnuð i London arið 2007. Hun samanstendur af songkonunni Florence Welch , hljomborðsleikaranum Isabella Summers, gitarleikaranum Rob Ackroyd, horpuleikaranum Tom Monger, og oðru tonlistarfolki.

Fyrsta breiðskifan þeirra, Lungs , var gefin ut arið 2009 og komst a topp UK Albums Chart vinsældalistans. Hljomsveitin hefur gefið ut samtals fimm breiðskifur og hefur hlotið verðlaun a borð við Brit-verðlaun og fengið tilnefningu til Grammy-verðlauna .

Utgefið efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Breiðskifur [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Lungs (2009)
  • Ceremonials (2011)
  • How Big, How Blue, How Beautiful (2015)
  • High as Hope (2018)
  • Dance Fever (2022)

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi tonlistar grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .