한국   대만   중국   일본 
Flokkur folksins - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Flokkur folksins

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Flokkur folksins
Merki flokksins frá 2020
Fylgi 8,8%¹
Formaður Inga Sæland
Stofnar 2016
Stjornmalaleg
hugmyndafræði
Felagshyggja , rettindi fatlaðra, aldraðra og oryrkja, lyðhyggja
Einkennislitur Gulur  
Sæti a Alþingi
Listabokstafur F
Vefsiða [1]
¹Fylgi i siðustu Alþingiskosningum

Flokkur folksins er islenskur stjornmalaflokkur sem bauð fram i fyrsta sinn til Alþingiskosninganna 2016 . Inga Sæland er fyrsti formaður flokksins. [1] Flokkurinn hlaut 3,5% atkvæða i kosningunum 2016, engan þingmann, en nog til að fa rikisstyrk. Siðla sumars arið 2017 mældist flokkurinn með 8,4% og tæplega 11% fylgi i konnunum. [2] Flokkurinn fundaði i fullum sal i Haskolabioi og for i mal við rikið fyrir hond eldri borgara. I kosningunum 2017 naði flokkurinn hins vegar fjorum monnum a þing og hlaut 6,9% atkvæða.

Inga Sæland ætlaði að leiða lista flokksins i Reykjavik i borgarstjornarkosningnum 2018, [3] en þegar boðað var til Alþingiskosninga haustið 2017 bauð hun sig fram i þeim. Kolbrun Baldursdottir leiddi lista Flokks folksins og var hun kjorin i borgarstjorn, þar sem flokkurinn hlaut alls 4,3% greiddra atkvæða. Kolbrun er þvi fyrsti fulltrui flokksins i sveitarstjorn a Islandi, en flokkurinn bauð ekki fram annars staðar en i Reykjavik vorið 2018. [4] I sveitarstjornarkosningunum 2022 hlaut flokkurinn svipað fylgi og var Kolbrun enn eini borgarfulltrui flokksins. [5] Sama ar bauð Flokkur folksins einnig fram a Akureyri og hlaut einn fulltrua, Brynjolf Ingvarsson. [6]

I kjolfar Klaustursupptakanna sem birtar voru i lok arsins 2018 voru tveir af þingmonnum flokksins, Karl Gauti Hjaltason og Olafur Isleifsson , reknir ur flokknum vegna ?alvarlegs trunaðarbrests“. [7] Flokkurinn taldi eftir það aðeins tvo þingmenn til sin, Ingu Sæland og Guðmund Inga Kristinsson .

Flokkurinn hlaut svo 8,8% atkvæða i Alþingiskosningum 2021 og fekk sex þingmenn kjorna, einn i hverju kjordæmi. Asthildi Lou Þorsdottur , Eyjolf Armannsson , Guðmund Inga Kristinsson , Ingu Sæland , Jakob Frimann Magnusson og Tomas A. Tomasson .

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Um Flokks folksins“ . Afrit af upprunalegu geymt þann 18. oktober 2016 . Sott 2. oktober 2016 .
  2. Flokkur folksins fengi fimm þingsæti.
  3. Segir fylgið akall um breytingar og rettlæti Ruv, skoðað 3. sept, 2017
  4. http://www.visir.is/g/2018180529010/rynt-i-urslit-borgarstjornarkosninga-vidreisn-i-lykilstodu
  5. ?Reykjavik 2022“ . kosningasaga . 24. januar 2022 . Sott 26. januar 2024 .
  6. ?Akureyri 2022“ . kosningasaga . 24. januar 2022 . Sott 26. januar 2024 .
  7. ?Karl Gauti og Olafur Isleifsson reknir ur Flokki folksins“ . DV . 30. november 2018 . Sott 1. desember 2018 .

Tengill [ breyta | breyta frumkoða ]