한국   대만   중국   일본 
Fjolmiðill - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Fjolmiðill

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Fjolmiðill er miðill sem ætlaður er miklum fjolda folks til afnota, lesturs eða ahorfs. Hugtakið varð til a 3. aratug 20. aldar vegna tilkomu utvarpsþattagerðar , en fram að þvi var utvarpið fyrst og fremst notað sem samskiptatæki milli einstaklinga. Nokkru aður var farið að fjoldaframleiða dagbloð og timarit i griðarstorum upplogum með nyrri prenttækni .

Hugtakið er oft skilgreint með visun i tilkomu fjoldasamfelaga sem sumir menntamenn (t.d. Frankfurt-skolinn ) toluðu um sem einkenni iðnvæðingarinnar i upphafi aldarinnar og einkenndust að þeirra mati af einangrun einstaklinga og skorti a felagslegum tengslum og samfelagsvitund, sem gerði folk berskjaldað fyrir auglysingum og aroðri i fjolmiðlum. Umræður um ahrif fjolmiðla og rannsoknir a þeim hafa verið aberandi fra upphafi 20. aldar.

Stundum er talað um að fjolmiðlar seu fjorða valdið , við hlið domsvaldsins , framkvæmdavaldsins og loggjafarvaldsins með visun til hlutverks þeirra sem einnar af stoðum lyðræðisins .

Tegundir fjolmiðla [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi samfelags grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .