한국   대만   중국   일본 
Fjoletylen - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Fjoletylen

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Plastpoki ur fjoletyleni

Fjoletylen (einnig kallað polyetylen eða PE ) er algengasta plastefnið sem framleitt er i dag. Heimsframleiðsla a efninu nær 80 milljonum tonna a ari. Helsta notkun þess er i umbuðum ( plastpokum , plastfilmum , floskum , o.s.frv.). Til eru margar tegundir fjoletylens en flestar hafa eftirfarandi formuluna (C 2 H 4 ) n H 2 . Þvi er fjoletylen yfirleitt blanda lifrænna efnasambanda sem hafa mismunandi n -gildi.

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi efnafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .