한국   대만   중국   일본 
Fjolbrautaskolinn i Garðabæ - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Fjolbrautaskolinn i Garðabæ

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Fjolbrautaskolinn i Garðabæ
Stofnaður 1984
Skolastjori Kristinn Þorsteinsson
Nemendafelag NFFG (Nemendafelag Fjolbrautaskolans i Garðabæ)
Staðsetning Skolabraut 6, 210 Garðabæ
Gælunofn FG
Heimasiða www.fg.is

Fjolbrautaskolinn i Garðabæ (FG) (stofnaður 1. agust 1984 ) er framhaldsskoli staðsettur við Skolabraut 1 i Garðabæ . Upphaflega var skolinn kallaður Fjolbrautir Garðaskola en siðar þotti þorf fyrir að stofna fjolbrautaskola. Skolinn var upphaflega staðsettur i nokkrum iðnaðarhusum að Lyngasi i Garðabæ en reist var nybygging undir skolann og var flutt þangað inn i september 1997 . Nokkrir landsþekktir einstaklingar hafa stundað nam við skolann, svo sem Sigmar Guðmundsson , Guðrun Jana , Petur Johann Sigfusson og Johannes Damian Patreksson (JoiPe) .

Upphaf skolans [ breyta | breyta frumkoða ]

Fjolbrautaskolinn i Garðabæ var formlega stofnaður 1. agust 1984 með serstokum samningi er gerður var a milli menntamalaraðuneytisins og bæjarstjornar Garðabæjar. I samningi þessum er kveðið a um fyrirkomulag skolahalds og hljoðar 1. grein svo: ?I Garðabæ skal starfa skoli fyrir nemendur a framhaldsskolastigi er sjai um allt nam þar að loknum grunnskola. Skolinn skal taka við framhaldsnami sem verið hefur við Garðaskola“. Arið 1978 voru stofnaðar framhaldsdeildir við Garðaskola og nefndar Fjolbrautir Garðaskola. Nemendur gatu lokið þar tveggja ara nami en urðu siðan að leita til annarra skola. Framhaldsdeildunum ox fiskur um hrygg og vorið 1982 utskrifuðust fyrstu studentarnir fra Fjolbrautum Garðaskola með hjalp Flensborgarskolans .

Serstok ritnefnd vinnur nu að þvi að rita sogu skolans til utgafu.

Husnæði [ breyta | breyta frumkoða ]

Skolinn er nu til husa i nyju husnæði við Skolabraut. Hinn 19. november 1993 var undirritaður samningur milli rikisins annars vegar og sveitarstjorna Garðabæjar og Bessastaðahrepps hins vegar um byggingu a nyju skolahusi við Bæjarbraut i Garðabæ. Flutt var inn i nyja byggingu i september 1997.

Namsbrautir [ breyta | breyta frumkoða ]

Fjolbrautaskolinn i Garðabæ utskrifar nemendur af 9 namsbrautum:

  • Alþjoðabraut
  • Felagsvisindabraut
  • Honnunar- og markaðsbraut
  • Iþrottabraut
  • Listnamsbraut
  • Menntabraut
  • Natturufræðibraut
  • Sernamsbraut
  • Viðskiptabraut

Felagslif [ breyta | breyta frumkoða ]

Nemendafelag var stofnað við skolann arið 1986 . NFFG skipuleggur alla helstu atburði og skemmtanir a vegum skolans, auk þess ser það um hagsmunamal nemenda. Nemendafelagið stendur að ymiss konar felagsstarfi til dæmis: bollum, arshatið, rokkfestival, tonleikum, iþrottamoti, ræðukeppnum, blaðautgafu og morgu fleira.

Innan NFFG starfa margar nefndir og felog, þar ma nefna atburðarnefnd, skemmtinefnd, iþrottanefnd, vefnefnd & utgafunefnd. Auk þeirra eru þrju sjalfstætt starfandi felog sem starfa þo naið með NFFG: Leikfelagið Verðandi, Malfundarfelagið Rokretta & Nordaklubburinn Megatron.

Þa sigraði skolinn i fyrsta skipti i sogunni Gettu Betur arið 2018. Lið skolans skipaði Joel Isak Joelssyni, Gunnlaugi Hans Stephensen og Guðrunu Kristinu Kristinsdottur. Þjalfarar voru Starkaður Petursson, Helga Margret Hoskuldsdottir og Tomas Geir Howser Harðarson, allir fyrrum nemendur við skolann. Arangur liðsins ma rekja til Sigurlaugs Ingolfssonar, sagnfræðing og safnvorð Arbæjarsafns. Auk þess hefur liðið tapað i urslitum 2015 og 2022 undir leiðsogn Sigurlaugs.