Fjorða krossferðin

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Krossfarar hertaka Konstantinopel a malverki eftir Eugene Delacroix .

Fjorða krossferðin (1202?04) var vestur-evropskur hernaðarleiðangur sem Innosentius 3. pafi skipulagði til þess að heimta Jerusalem ur hondum muslima með innras i gegnum Egyptaland . Þess i stað leiddu atburðir til þess að krossfararnir settust um borgina Konstantinopel , hofuðborg hins kristna Bysansrikis .

I januar arið 1203 gerðu leiðtogar krossfaranna, a leið sinni til Jerusalem, samkomulag við austromverska prinsinn Alexios Angelos um að koma við i Konstantinopel og koma foður hans, Isak 2. Angelos keisara, sem hafði verið steypt af stoli, aftur til valda. Ætlun krossfaranna var að halda siðan afram til landsins helga með fjar- og herstuðningi Bysansmanna. Þann 23. juni 1203 kom meirihluti krossfaraflotans til Konstantinopel.

I agust 1203 var Alexios Angelos svo kryndur meðkeisari austromverska rikisins með stuðningi krossfaranna, eftir nokkur atok fyrir utan borgina. I januar arið eftir var honum hins vegar steypt af stoli i uppreisn i Konstantinopel. Krossfararnir gatu þvi ekki innheimt launin sem Angelos hafði lofað þeim, og þegar hann var myrtur, þann 8. februar 1204, akvaðu krossfararnir, að undirlagi Feneyinga undir stjorn hins niræða Enrico Dandolo hertoga, að leggja borgina undir sig. I april 1204 hertoku krossfararnir borgina og letu greipar sopa. Þeir settu siðan a fot nytt latneskt keisaraveldi og skiptu oðrum hlutum Bysansrikisins a milli sin.

Bysansmenn heldu nokkrum hlutum veldis sins, þar a meðal Nikeu, Trebizond og Epirus. Þeim tokst að endingu að endurheimta Konstantinopel arið 1261. Fjorða krossferðin er talin einn helsti viðburðurinn i kirkjusundrunginni milli retttrunaðarkirkjunnar og romversk-kaþolsku kirkjunnar . Hun flytti einnig fyrir hrornun austromverska rikisins og kristni i Miðausturlondum.

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]