한국   대만   중국   일본 
Finnbogi Rutur Valdimarsson - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Finnbogi Rutur Valdimarsson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Finnbogi Rutur Valdimarsson (fæddur 24. september 1906 i Fremri-Arnardal við Skutulsfjorð, lest 19. mars 1989 ) var ritstjori Alþyðublaðsins 1933-38, varaoddviti og oddviti Seltjarnarneshrepps , oddviti Kopavogshrepps, fyrsti bæjarstjori Kopavogskaupstaðar , alþingismaður 1949-63 og bankastjori Utvegsbanka Islands 1957-72. Tunið Rutstun var nefnt eftir honum. Hann var jafnframt einn stofnenda prentsmiðjunnar Odda .

Fjolskylda [ breyta | breyta frumkoða ]

Kona hans, Hulda Jakobsdottir varð fyrst kvenna bæjarstjori a Islandi, en hun tok við bæjarstjorastoðunni af Finnboga. Þau hjonin voru svo kjorin fyrstu heiðursborgarar Kopavogs 8. oktober 1976 . Eitt barna þeirra, Hulda Finnbogadottir, naði kjori sem bæjarfulltrui i Kopavogi i kosningunum 1986 .

Finnbogi var broðir Hannibals Valdimarssonar og tengdafaðir Styrmis Gunnarssonar fyrrum ritstjora Morgunblaðsins .


Fyrirrennari:
Oddviti Kopavogshrepps
Hann sjalfur
Bæjarstjori Kopavogs
( 1955 ? 1957 )
Eftirmaður:
Hulda Dora Jakobsdottir


Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Adolf J. E. Petersen (ritstj.) (1983). Saga Kopavogs - Frumbyggð og hreppsar 1935-1955 . Lionsklubbur Kopavogs.
  • Andres Kristjansson og Bjorn Þorsteinsson (ritstj.) (1990). Saga Kopavogs - Þættir ur kaupstaðarsogunni 1955-1985 . Lionsklubbur Kopavogs.
  • Hrafn Sveinbjarnarson (ritstj.) (2008). "Finnbogi Rutur Valdemarsson, oddviti Kopavogshrepps" Arsrit Heraðsskjalasafns Kopavogs 2006-2007 . Heraðsskjalasafn Kopavogs.
   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .