한국   대만   중국   일본 
Lyðveldið Feneyjar - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Lyðveldið Feneyjar

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Feneyska lyðveldið )
Hestarnir við Markusarkirkjuna i Feneyjum eru ransfengur fra Konstantinopel 1204

Lyðveldið Feneyjar var riki a Norðaustur-Italiu með Feneyjar sem hofuðborg. Lyðveldið var um tima storveldi við Adriahaf sem hagnaðist mjog a verslun við Mið-Austurlond . Verndardyrlingur borgarinnar er Markus guðspjallamaður og merki borgarinnar þvi vængjað ljon, takn Markusar. Borginni styrði hertogi ( dux, sem siðar varð doge ). Borgarrað, sem i satu fulltruar valdamestu fjolskylda borgarinnar, kaus hertogann hverju sinni. Stjorn borgarinnar var i raun blanda af einræði, famennisræði og (mjog takmorkuðu) ?lyðræði“ þott hun væri skilgreind sem lyðveldi .

Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

Samkvæmt arfsogn kusu ibuar borgarinnar Anafestus Paulicius sem hertoga ( dux ) arið 697 og er stofnar lyðveldisins miðað við það. Fyrsti hertoginn sem sogulegar heimildir eru til um var Orso Ipato sem var kjorinn 726 og fekk titlana hypatos og dux fra keisaranum i Konstantinopel sem lyðveldið heyrði undir að nafninu til. I friðarsamningum milli Karlamagnusar og Nikoforosar 1. keisara 803 var sjalfstæði borgarinnar formlega viðurkennt. Nokkrum arum siðar stalu feneyskir kaupmenn likamsleifum Markusar guðspjallamanns fra Alexandriu i Egyptalandi og færðu borginni sem gerði hann að verndardyrlingi sinum.

A hamiðoldum auðgaðist borgin griðarlega a verslun milli Evropu og Mið-Austurlanda . Borgin tok þatt i krossferðunum og fekk þa hlut i rikulegum ransfeng. A þessum tima eignaðist lyðveldið nylendur i Eyjahafi og a 15. old lagði það undir sig strandheruð a Italiu og strond Dalmatiu . Það lenti þo bratt upp a kant við Tyrkjaveldi og missti heruð sin i austanverðu Miðjarðarhafi og i Grikklandi . Vegna arasa Tyrkja og ataka við pafa tok lyðveldinu að hnigna. Þegar Napoleon Bonaparte reðst með her sinn yfir Alpafjoll misstu Feneyingar flest heruð sin a Italiu, asamt þvi sem eftir var af londum þeirra handan hafsins, til Frakka en borgin fell i hendur Austurrikismanna arið 1797.