한국   대만   중국   일본 
Feðradagurinn - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Feðradagurinn

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Feðradagurinn er haldinn hatiðlegur i ymsum londum, a ymsum dagsetningum, til að heiðra feður.

Island, Noregur, Sviþjoð, Finnland og Eistland halda upp a hann annan sunnudag i november ar hvert, fyrst haldinn a Islandi 14. november 2006 . [1]

I tilefni af fyrsta feðradeginum a Islandi var haldin raðstefna a vegum felagsmalaraðuneytisins, Felags abyrgra feðra og Jafnrettisstofu a Nordica-hotelinu. Þar var fjallað um feður i samfelagi nutimans og mikla þatttoku feðra a Islandi i fæðingarorlofi. Gisli Gislason, [2] formaður Felags abyrgra feðra, fjallaði um stoðu feðra og barna þegar foreldrar bua ekki saman. Magnus Stefansson felagsmalaraðherra flutti avarp a raðstefnunni asamt Tom Beardshaw fra Felagi abyrgra feðra i Bretlandi. Fru Vigdis Finnbogadottir , fyrrverandi forseti Islands , var heiðursgestur raðstefnunnar.

Feðradagurinn er skraður i Almanak Haskola Islands . Mæðradeginum hefur verið fagnað a Islandi siðan arið 1934 en hann ber jafnan upp a annan sunnudag i mai.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Stjornarraðið: Feðradagur“ . Stjornarraðið . Sott 8. november 2020 .
  2. ?Feðradagurinn 12.nov 2006 - Myndir - gisligislason.blog.is“ . gisligislason.blog.is . Sott 28. mars 2019 .

Sja einnig [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]