한국   대만   중국   일본 
Fangelsi - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Fangelsi

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Fangelsi er staður, oftast rammbyggður, þar sem afbrotafolk afplanar fangelsisdom og er við fangelsun svipt frelsinu og borgaralegum rettindum sinum. Domstolar dæma brotamenn til refsingar og fullnusta hennar er framkvæmd i fangelsum. Fangelsi, og aðrar sambærilegar stofnanir, er hluti af rettarfarskerfinu .

Samheiti og onnur orð tengd fangelsi [ breyta | breyta frumkoða ]

A islensku eru til morg orð sem hofð eru um fangelsi. Mætti þar t.d. nefna hegningarhus , tukthus , betrunarhus og sakahus . Orðin steinn eða grjot (oftast með greini: steininn eða grjotið ) eru tilkomin vegna Hegningarhusins a Skolavorðustig 9, sem stundum er einnig nefnd Nian . Onnur orð tengd fangelsi eru t.d. Letigarður sem var vinnuhæli sem var sambyggt fangelsinu. [1] Það orð var þo einnig haft um þurfamannahæli . Dyflissa er orð sem aðallega haft er um fangelsi i kostulum , svo er um svarthol og myrkvastofu , þo þau seu jofnum hondum einnig hofðu um fangelsi almennt. Prisund er einnig haft um dyflissu, en somuleiðis um hverskonar kvalarstað.

Islensk fangelsi [ breyta | breyta frumkoða ]

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Morgunblaðið 1928
   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .