한국   대만   중국   일본 
Fagradalsfjall - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Fagradalsfjall

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Fagradalsfjall getur einnig att við: Fagradalsfjall a Bruaroræfum
Fagradalsfjall, loftmynd.
Bandariskir hermenn við flugvelabrakið 1943.
Folk i hliðum Fagradalsfjalls að virða fyrir ser eldgosið i Geldingadolum i lok mars 2021.

Fagradalsfjall er mobergsfjall a Reykjanesskaganum vestanverðum. Það er talið vera vestasti hluti Reykjanesfjallgarðsins , en vestan þess eru stok fell. Fagradalsfjall er aflangt fra austri til vesturs. Hæsti punkturinn er Langholl; um 390 metrar a hæð. Það hefur orðið til a isold við gos undir jokli og er smahraunlag a þvi ofanverðu, sem gefur til kynna að gosið hafi nað litið eitt upp ur joklinum. Fjallið flokkast þvi sem stapi .

Þann 3. mai 1943 forst herflugvel Bandarikjahers a Fagradalsfjalli. Fjortan manns letust en einn komst lifs af. Meðal hinna latnu var Frank Maxwell Andrews en hann var afar hattsettur i bandariskra hernum og heimildir segja að hann hafi att að styra innrasinni i Normandi i Evropu . Eftirmaður hans i hernum var Eisenhower sem siðar varð forseti Bandarikjanna. Flugvelin mun hafa ætlað að lenda a flugvellinum i Kaldaðarnesi .

Þann 19. mars 2021 hofst eldgos við fjallið , nanar tiltekið i Geldingadolum . Stoð það i 6 manuði. Gos tok sig aftur upp i Meradolum i agust 2022 og i juli 2023 við Litla-Hrut .

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Fyrirmynd greinarinnar var ? Frank Maxwell Andrews “ a ensku utgafu Wikipedia . Sott 17. agust 2011.
  • ?Hvað getið þið sagt mer um Fagradalsfjall?“ . Visindavefurinn .
  • Flugvelaflok við Fagradalsfjall (ferlir.is)