한국   대만   중국   일본 
Færeyska - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Færeyska

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Færeyska
Føroyskt mal
Malsvæði Færeyjar , Danmork
Heimshluti Færeyjar , Danmork
Fjoldi malhafa 70 000
Sæti ekki meðal 100 efstu
Ætt Indoevropskt

  Germanskt
   Norrænt
    Vesturnorrænt
     Færeyska

Skrifletur Færeyska stafrofið
Opinber staða
Opinbert
tungumal
Færeyjar
Styrt af -
Tungumalakoðar
ISO 639-1 fo
ISO 639-2 fao
SIL FAE
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljoðfræðitakn ur alþjoðlega hljoðstafrofinu i Unicode .

Færeyska ( føroyskt ) eða Føroyskt mal er vesturnorrænt tungumal sem er talað af um það bil 70.000 manns, aðallega i Færeyjum . Það hefur verið opinbert tungumal Færeyja fra 1937 .

Eins og islenska og norn (sem nu er utdautt en var aður talað a Hjaltlandseyjum og Orkneyjum ) er uppruni færeyskunnar i þeim fornnorrænu mallyskum sem norrænu landnamsmennirnir toluðu a vikingatimanum .

Færeyska er það tungumal i heiminum sem er likast islensku. Það er þo það olikt að Islendingar og Færeyingar geta ekki skilið tal hvers annars an þess að hafa lært malið. Þo er auðveldara fyrir Færeyinga að skilja Islendinga en ofugt. Ritmalið er mun auðveldara fyrir notendur beggja malanna.

Færeyska hvarf sem ritmal eftir að danska var gerð að kirkjumali eftir siðaskipti . Það var ekki fyrr en a seinni hluta nitjandu aldar sem nutima færeyskt ritmal varð til og var þa hofð mikil hliðsjon af islenskri stafsetningu. Arið 1854 gaf malvisindamaðurinn Hammershaimb ut staðal fyrir stafsetningu nutima færeysku. I stað þess að skapa stafsetningu sem fylgdi framburði valdi hann að fylgja malsogulegum uppruna orðsins og fornislenskri stafsetningu. Það gerði meðal annars að bokstafurinn "ð" ekki er tengdur neinu fonemi . Eins er með bokstafinn "m" i beygingarendingum sem er borinn fram eins og "n". Margar tilraunir hafa verið gerðar að færa stafsetningu nær framburði en an arangurs. Þetta gerir það að verkum að færeyska ritmalið er vandlært fyrir innfædda þar sem mikið ber a milli um framburð og stafsetningu. Tiltolulega einfalt er hins vegar fyrir Islendinga að lesa færeysku. Einn helsti aðstoðarmaður Hammershaimbs við að sniða færeyska stafsetningu var Jon Sigurðsson en þeir kynntust a Garði (Regensen) a sinum tima.

Hljoð og malfræði [ breyta | breyta frumkoða ]

Oakveðin greinir er i færeysku olikt islensku. R i færeysku er likt og i ensku frammælt raddað og ekki rullandi. Hvorki raddað ne oraddað tanntungumælt onghljoð (þ og ð) er i færeysku. Þannig er t.d. faðir- fajir, þetta - hetta og Eþiopia Etiopia. Nefnifall og þolfall fleirtolu er alltaf eins. Eignarfall er litt notað. Sagnorðabeygingar hafa einfaldast toluvert, fleirtala nutiðar er eins i ollum personum sbr.

við hofum, þið hafið, þeir hafa

Vit hava, tit hava, tey hava

við hlaupum þið hlaupið þeir hlaupa

vit renna, tit renna, tey renna

Mallyskur [ breyta | breyta frumkoða ]

Talsverður mallyskumunur er i færeysku og eru fimm aðalmallyskur:

  • Austureyjar-mallyska (norður og suður)
  • Norðureyja-mallyska
  • Suður-Straumeyjar-mallyska, ( Þorshafnar mallyska, havnarmalið )
  • Sunnanfjarðar-mallyska (sunnan Skopunarfjarðar)
  • Vaga-mallyska

Þyðingar [ breyta | breyta frumkoða ]

Faðir vorið a færeysku [ breyta | breyta frumkoða ]

Matteusarguðspjallið 6:9-16, nyfæreyska þytt af Jacob Dahl og Kristian Osvald Viderø , 1961.

Faðir var, Tu, sum ert i Himli. Heilagt verði navn Titt.
Komi riki Titt. Verði vilji Tin,
sum i Himli, so a jørð.
Gev okkum i dag okkara dagliga breyð. Og fyrigev okkum syndir okkara,
so sum vit eisini fyrigeva teimum, ið moti okkum synda.
Leið okkum ikki i frestingum, men frels okkum fra ti illa.
Ti at tit er rikið, valdi og heiðurin um allar ævir.
Amen

Sja einnig Faðir vor

Ritmal [ breyta | breyta frumkoða ]

Færeyska stafrofið hefur 29 bokstafi:

A A B D Ð E F G H I I J K L M N O O P R S T U U V Y Y Æ Ø
a a b d ð e f g h i i j k l m n o o p r s t u u v y y æ ø

Ritaðar heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • V.U. Hammershaimb : Færøsk Anthologi . København 1891, Torshavn 1991, 2. bind. (Annað bindi hefur m.a. færeyskt-danskt orðasafn með 10.000 uppslattarorðum Jakob Jakobsen .
  • W.B. Lockwood: An Introduction to Modern Faroese . Torshavn 1977.
  • J. Henriksen: Kursus i Færøsk . Torshavn 1983 (2 bindi)
  • Hoskuldur Þrainsson, Hjalmar P. Petersen, Jogvan i Lon Jacobsen, Zakaris Svabo Hansen: Faroese. An Overview and Reference Grammar . Torshavn 2004 ISBN 99918-41-85-7 (ny standardværk)

Orðabækur [ breyta | breyta frumkoða ]

(fyrsta færeysk-færeyska orðabokin með u.þ.b. 65.000 uppslattarorð, samheiti).

Itarefni [ breyta | breyta frumkoða ]

Hlusta a færeysku a netinu [ breyta | breyta frumkoða ]

Nota færeysku a netinu [ breyta | breyta frumkoða ]

Wikiorðabokin er með skilgreiningu a orðinu