한국   대만   중국   일본 
Fani Bangladess - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Fani Bangladess

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Nuverandi fani fra 1972.
Faninn sem notaður var arið 1971 meðan a striði stoð.

Fani Bangladess er grænn með rauðum hringfleti sem er ekki nakvæmlega miðsettur heldur eilitið nalægar stangarhliðinni. Rauða solin taknar það bloð sem var uthelt til að na sjalfstæði i Bangladess-striðinu . Græni liturinn er hefðbundinn islamskur litur.

Upprunalega var faninn með gult kort yfir landið inni i rauðu skifunni en var fljotlega tekinn burt, að hluta til af praktiskum astæðum, þar sem það var einfaldara að gera hann an þess.

Hlutfoll fanans eru 3:5. Hann tok formlega gildi 17. januar 1972.

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .